Föstudagur 6. september 2024

Reykhólahreppur: vill frekari upplýsingar um áhrif af vindorkugarði

Sveitarstjórn Reykhólahrepps segir í umsögn sinni til Skipulagsstofnunar um vindorkugarð í Garpsdal að ágætlega sé gerð fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum og helstu umhverfisáhrifum...

Njótið veðursins

Veður­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands mæl­ir með því að fólk sunn­an- og vest­an­til á land­inu reyni að njóta veðurs­ins sem í boði er þar sem...

Helga Seljan, fyrrverandi alþingismanns minnst á Alþingi

MINNINGARORÐ forseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar, á þingfundi mánudaginn 16. desember 2019: Um helgina bárust þær fregnir að sl. þriðjudag, 10. desember, hefði Helgi Seljan, fyrrverandi...

Hrókurinn heldur skákhátíð í Árneshreppi

Skákhátíð í Árneshreppi verður haldin dagana 7. til 9. júlí þar sem áhugamönnum gefst kostur á að spreyta sig gegn sumum bestu skákmönnum Íslands....

Ferðafélag Ísfirðinga gengur á Látrabjarg

Næstkomandi laugardag, þann 8. júní mun Ferðafélag Ísfirðinga standa fyrir ferð á Látrabjarg. Látrabjarg  --- 2 skór ---

Hafsjór af hugmyndum – frestur til 15. júní

Vegna aðstæðna var skilafrestur lengdur í Nýsköpunarkeppninni fram til 15. júní 2020 og eru því bæði nýsköpunarkeppnin og háskólaverkefnið “Hafsjór af hugmyndum” með sama...

Uppskeruhátíð í yngri flokka körfunni

Í dag, 17. maí, fer fram uppskeruhátíð yngri flokka í körfuboltanum hjá Vestra á Ísafirði. Hátíðin hefst klukkan 17:00. Dagskráin verður hefðbundin eins og...

Húsnæðisþing: stjórnvöld vinna að úrbótum

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði í gær fram skýrslu sína um stöðu og þróun húsnæðismála á húsnæðisþingi sem haldið var í fyrsta...

Vestlægar áttir og éljagangur

Það verður vestlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s, en snýst í norðvestan 8-13 m/s í kvöld. Éljagangur verður einkum við ströndina og...

Handbolti: jafntefli í gær

Botnliðin í Olísdeildinni í handknattleik mættust á Torfnesi á Ísafirði í gær þegar Hörður tók á móti ÍR. Heimamenn voru betri...

Nýjustu fréttir