Föstudagur 6. september 2024

Jazz undir norrænum áhrifum

Það er ekkert lát á athyglisverðum menningarviðburðum á Ísafirði, hvort sem það er tónlist, leiklist eða myndlist. Á fimmtudaginn ætlar Tríó Inga Bjarna að...

Bjarni þjálfar Vestra

Á laugardaginn var skrifað undir samning við nýjan þjálfara meistaraflokks Vestra í knattspyrnu og sá er heldur betur þekktur í íslenskum knattspyrnuheimi. Bjarni Jóhannsson...

Tombólubörn

Fjórir sprækir krakkar skelltu í basar í Neistahúsinu á Ísafirði í síðustu viku og söfnuðu 13.947 krónum. Þegar þau höfðu lokið við að selja...

Vel heppnuð æfing

Hátt í annað hundrað sjálfboðaliðar tóku þátt í flugslysaæfingu á Ísafjarðarflugvelli á laugardaginn og að sögn skipuleggjenda gekk flest að óskum en svona æfingar...

Ásmundur Einar og Halla Signý efst hjá Framsókn

Framsóknarflokkurinn í Norðvesturkjördæmi hélt í gær tvöfalt kjördæmisþing á Bifröst í Borgarfirði. Þar var kosið um hverjir skipa fimm efstu sæti á framboðslista fyrir...

20% barna 5-8 ára eiga snjallsíma

Meira en helmingur barna undir eins árs aldrei hafa aðgang að spjald­tölvu og yfir 20% barna 5-8 ára eiga eig­in snjallsíma. Þetta er meðal þess...

Búðin opnar á ný

Tekist hefur að finna nýjan rekstraraðila í verslun í Árneshreppi á Ströndum en útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði var lokað um mánaðamótin. Frá 1....

Ætla í eldi á geldfiski

Fisk­eldi Aust­fjarða áætl­ar að auka ár­lega slátrun úr fisk­eld­inu úr 11 þúsund tonn­um í 21 þúsund tonn í Beruf­irði og Fá­skrúðsfirði. Fyr­ir­tækið met­ur erfðablönd­un...

Rífandi gangur í blakinu

Meistaraflokkur kvenna í blaki fer vel af stað í 1. deild Íslandsmótsins og lagði ÍK sannfærandi í fyrstu tveimur leikjum mótsins 3 – 0....
video

Braust úr höndum manna

Svo ferst Reyni Traustasyni orð er hann lýsir afreki Hörpu nokkurrar frá Neðri Breiðadal í Önundarfirði í frásögn af sundafreki hennar þann 8. október...

Nýjustu fréttir