Þriðjudagur 10. september 2024

Þurftu að keyra 300 km aukalega

Skipverjar á Indriða Kristins BA frá Tálknafirði þurftu að keyra um 300 km lengri leið en til stóð heim til sín á laugardaginn. Magnús Guðjónsson...

Slagsmál, hraðakstur, ölvun og innbrot

Töluvert var að gera hjá lögreglunni á Vestfjörðum í síðustu viku. Slagsmál brutust út milli nokkurra aðila á Bíldudal á föstudag. Einhverjir hlutu áverka og...

Kæra frávísun Lögreglunnar á Vestfjörðum

Landssamband veiðifélaga (LV) hefur kært frávísun Lögreglunnar á Vestfjörðum á kæru LV vegna slysasleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum til Ríkissaksóknara. Kæran laut að því hvort...

Oddi hf. á Patreksfirði hefur vinnslu á vestfirskum laxi

Fiskvinnslan Oddi hf. á Patreksfirði hefur ákveðið að hefja vinnslu á laxi sem framleiddur er í nærumhverfi félagsins á Vestfjörðum af Arnarlaxi og Arctic...

Menntastefna Vestfjarða: hækka menntunarstig

Á vegum Vestfjarðastofu hafa verið unnin drög að menntastefnu fyrir Vestfirði. Gagna var aflað á síðasta ári. Haldinn var stór fundur með...

Skólahreysti 2021

Skólahreysti er liðakeppni á milli grunnskóla landsins.  Hvert lið samanstendur af tveimur strákum og tveimur stelpum sem öll þurfa að vera nemendur...

Samgönguáætlun: vantar fé í hafnarframkvæmdir í Bolungavík

Bolungavíkurkaupstaður leggur áherslu á fé til hafnarframkvæmda í Bolungavíkurhöfn í umsögn sinni um drög samgönguáætlun 2024 - 38.

Þingeyri: afsláttur af gatnagerðargjöldum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að veita 30% afslátt af álögðum gatnagerðargjöldum vegna viðbyggingar bílskúrs á lóð Aðalstrætis 29, á Þingeyri. Gatnagerðargjöldin eru...

Minni hagvöxtur næstu tvö ár

Kröftugur hagvöxtur verður hér á landi á þessu ári, eða 5,3 prósent, en hann minnkar á næstu tveimur árum, samkvæmt spá Greiningardeildar Arion banka,...

Biðja ökumenn að kveikja á ljósum

Samgöngustofa vekur athygli á því að margir ökumenn bifreiða séu ólöglegir við akstur sökum ljósaskorts, en margar nýjar bifreiðar eru búnar ljósum sem kvikna...

Nýjustu fréttir