Föstudagur 6. september 2024

Loðnumælingu lokið- Niðurstöður seinna í vikunni

Lokið er leiðangri fimm skipa með það að markmiði að mæla stærð hrygningarstofns loðnu. Skipin hafa haldið til heimahafna. Loðna fannst með landgrunnskantinum norðan Íslands...

Draugaslóðir á Íslandi

Í bókinni Draugaslóðir á Íslandi sem Símon Jón Jóhannsson tók saman eru um 100 draugasögur úr öllum landshlutum. Þeim fylgja myndir og...

Arnarlax: 1500 tonna leyfi í Arnarfirði endurnýjað

Matvælastofnun hefur gefið út endurnýjað leyfi til Arnarlax fyrir 1500 tonna eldi á frjóum laxi í Fossfirði í Arnarfirði. Gildir nýja leyfið...

Samgöngur eru lífæð ferðaþjónustunnar

Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir miklum vonbrigðum yfir boðuðum niðurskurð í samgönguáætlun. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri samtakanna, segir með ólíkindum að nauðsynlegum framkvæmdum skuli enn og...

Mast endurnýjar leyfi Arctic Sea Farm í Patreks- og Tálknafirði

Matvælastofnun hefur endurnýjað rekstrarleyfi Arctic Sea Farm ehf. til fiskeldis í Patreks- og Tálknafirði í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að...

Fordæmalaus hagsæld

Íslend­ing­ar búa nú við meiri hag­sæld og betri lífs­kjör en nokkru sinni fyrr. Þetta seg­ir Páll Kol­beins, rekstr­ar­hag­fræðing­ur hjá rík­is­skatt­stjóra, í grein í Tí­und,...

Vestri mætir Gróttu klukkan 18 í dag!

Það er mikilvægur leikur í dag hjá strákunum í Vestra, en þeir taka á móti Gróttumönnum á Olísvellinum á Ísafirði. Heimamenn standa í sjöunda sæti eins...

Karfan: Vestri – Skallagrímur: Undanúrslit 1. deild karla í kvöld

Nú hefst baráttan um sæti í Dominosdeildinni fyrir alvöru. Vestri mætir Skallagrími í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum, mánudaginn 17. maí í...

Könnun á viðhorfum til innflytjenda

Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni...

Ný bók frá Vestfirska forlaginu:100 Vestfirskar gamansögur 2. bók.

Enn fer Vestfirska forlagið á flot með gamansögur úr hinum mikla þjóðsagnabanka af Vestfirðingum, en gamansemin er einmitt lífselexír margra þeirra. Sagnirnar eru hluti...

Nýjustu fréttir