Þriðjudagur 10. september 2024

Rúmlega 200 sóttu um 16 stöðugildi

Svæðisstöðvar íþróttahéraðanna eru átta um allt land og eru tvö stöðugildi á hverri stöð. Rúmlega 200 einstaklingar sóttu um störfin 16 sem...

Baldur Smári fékk 21 útstrikun

Listakosningar voru í 5 sveitarfélögum á Vestfjörðum. Litlar breytingar urðu á fylgi framboða nema í Vesturbyggð þar sem Ný Sýn fékk meirihuta atkvæða en...

Ferðafólk í hrakningum á Ströndum

Björgunarsveitarfólk frá Norðurfirði og Hólmavík var kallað út rétt fyrir miðnætti í gær í Meyjardal á Ströndum en þaðan barst neyðarkall frá hóp ferðafólks...

Bolungavík: Jólabingó Sjálfsbjargar í dag

Sjálfsbjörg í Bolungarvík heldur jólabingó í Félagsheimili Bolungarvík í dag, laugardaginn 16 nóv. kl 14:00. Skólakrakkar selja veitingar í hléi. Flottir vinningar í boði. Verð við inngang...

Kaldasti nóvember síðan 1996

Nóv­em­ber sem nú er að kveðja hef­ur verið kald­ur, sá kald­asti síðan 1996 en þá var mun kald­ara en nú. Þetta seg­ir Trausti Jóns­son...

Mikill verðmunur á jólabókum

Í verðkönnun ASÍ kemur fram að algengur verðmunur á jólabókum sé 1500-2500 krónur. Í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólabókum sem gerð var 10. desember var...

Stangveiðin í Noregi stöðug og góð

Norska Hagstofan, Statistisk sentralbyrå tekur saman gögn um stangveiði í norskum ám.  Safnað er saman upplýsingum um allan Noreg um veiði á lax, silungi...

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Skaginn 3X semur við rússnesk og suðurkóresk fyrirtæki

Skaginn 3X hefur skrifað undir stóra söluhönnunarsamninga við rússnesk og suðurkóresk fyrirtæki sem hyggjast nútíma- og sjálfvirknivæða fiskvinnslu sína til að auka hagræðingu, gæði...

Brjóturinn: klasaverkefni á Suðureyri

Fulltrúar frá Íslenskum verðbréfum, Fisherman, Íslandssögu og Klofningi, mættu til fundar við bæjarráð í fyrradag, í gegnum fjarfundarbúnað, til að ræða...

Nýjustu fréttir