Laugardagur 7. september 2024

Samgöngur eru lífæð ferðaþjónustunnar

Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir miklum vonbrigðum yfir boðuðum niðurskurð í samgönguáætlun. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri samtakanna, segir með ólíkindum að nauðsynlegum framkvæmdum skuli enn og...

Fordæmalaus hagsæld

Íslend­ing­ar búa nú við meiri hag­sæld og betri lífs­kjör en nokkru sinni fyrr. Þetta seg­ir Páll Kol­beins, rekstr­ar­hag­fræðing­ur hjá rík­is­skatt­stjóra, í grein í Tí­und,...

Könnun á viðhorfum til innflytjenda

Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni...

Ný bók frá Vestfirska forlaginu:100 Vestfirskar gamansögur 2. bók.

Enn fer Vestfirska forlagið á flot með gamansögur úr hinum mikla þjóðsagnabanka af Vestfirðingum, en gamansemin er einmitt lífselexír margra þeirra. Sagnirnar eru hluti...

Reykhólahreppur: vill frekari upplýsingar um áhrif af vindorkugarði

Sveitarstjórn Reykhólahrepps segir í umsögn sinni til Skipulagsstofnunar um vindorkugarð í Garpsdal að ágætlega sé gerð fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum og helstu umhverfisáhrifum...

Vestri mætir Gróttu klukkan 18 í dag!

Það er mikilvægur leikur í dag hjá strákunum í Vestra, en þeir taka á móti Gróttumönnum á Olísvellinum á Ísafirði. Heimamenn standa í sjöunda sæti eins...

Njótið veðursins

Veður­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands mæl­ir með því að fólk sunn­an- og vest­an­til á land­inu reyni að njóta veðurs­ins sem í boði er þar sem...

Helga Seljan, fyrrverandi alþingismanns minnst á Alþingi

MINNINGARORÐ forseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar, á þingfundi mánudaginn 16. desember 2019: Um helgina bárust þær fregnir að sl. þriðjudag, 10. desember, hefði Helgi Seljan, fyrrverandi...

Ferðafélag Ísfirðinga gengur á Látrabjarg

Næstkomandi laugardag, þann 8. júní mun Ferðafélag Ísfirðinga standa fyrir ferð á Látrabjarg. Látrabjarg  --- 2 skór ---

Hafsjór af hugmyndum – frestur til 15. júní

Vegna aðstæðna var skilafrestur lengdur í Nýsköpunarkeppninni fram til 15. júní 2020 og eru því bæði nýsköpunarkeppnin og háskólaverkefnið “Hafsjór af hugmyndum” með sama...

Nýjustu fréttir