Laugardagur 7. september 2024

Lýðheilsudagur í Menntaskólanum

Nemendur Menntaskólans á Ísafirði skipuleggja nú lýðheilsudag fyrir nemendur skólans og nemendur í efsta bekk grunnskólanna svæðinu. Til stendur að bjóða upp á fjölbreyttar...

Börn á Ísafirði hjálpa börnum í Sómalíu

Þær Þórunn Hafdís Stefánsdóttir, Friðmey Hekla Gunnlaugsdóttir og Sophia Kristín Halldórsdóttir dönsuðu á Silfurtorginu og gengu síðan í hús og söfnuðu peningum sem þær færðu Rauða krossinum.  Allt fé...

Skólalúðrasveit T.Í. tekur þátt í maraþontónleikum í Hörpu

Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum í Norðurljósasal Hörpu sem fara fram sunnudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir  bera yfirskriftina...

Þriggja ára samningur um Act alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í byrjun mánaðarins að gera þriggja ára samning um Act alone hátíðina á Suðureyri. Ísafjarðarbær skuldbindur sig til...

Matsáætlun vegna laxeldis í Dýrafirði

Skipulagsstofnun óskaði eftir umsögn Ísafjarðarbæjar um fyrirhugaða aukningu Arctic Sea farm á framleiðslu á laxi í Dýrafirði, úr 4.200 tonnum í 5.800 tonn. Niðurstaða...

Átta bækur á árinu hjá Vestfirska forlaginu

Þessa dagana eru að koma út fimm nýjar bækur hjá Vestfirska forlaginu. Fyrr á árinu komu út þrjár. Samtals átta! Bækurnar eru þessar. 100 Vestfirskar...

Einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað er ólíðandi og verður að uppræta

Miðstjórn Alþýðusamband Íslands ályktaði í vikunni um einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað. Sambandið fagnar umræðu að undanförnu þar sem mikill fjöldi kvenna hefur...
video

Öryggismál í fiskvinnslu

Sjónvarpsstöðin N4 hefur gert sex myndbönd um öryggismál starfsfólks í fiskvinnslu en yfirskrift myndbandanna er „Öryggi er allra hagur.“ Þeim er ætlað að vera...

Minningar úr Héraðsskólum

Þjóðminjasafn Íslands mun á næstunni senda út spurningaskrá um héraðsskóla og aðra heimavistarskóla til sveita á unglingastigi, en fyrirhugað er að safna upplýsingum um...

Langódýrasta húsnæðið á Vestfjörðum

Íslandsbanki hefur gefið út skýrslu um íslenskan íbúðamarkað og þar kemur fram að húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu er fjórfalt hærra en á Vestfjörðum og er...

Nýjustu fréttir