Mánudagur 9. september 2024

Tvö hundruð manns í skötuveislu Arnfirðingafélagsins

Tvö hundruð manns komu í skötuveislu Arnfirðingafélagsins sem haldin  var í gær í Haukahúsinu í Hafnarfirði.  Að sögn forsvarsmanna félagsins hafa  aldrei verið verið...

Hólmavík: Eldri borgarar fá hvatningarverðlaun HSS

Í gær tók Hanna Sverrisdóttir við Hvatningarverðlaunum Héraðssambands Strandamanna fyrir hönd Félags eldri borgara í Strandasýslu. Bikarinn er veittur fyrir öflugt íþróttastarf sem samanstendur...

Súðvíkingar ötulastir við hreyfinguna

Á föstudag voru afhentar í sal KSÍ við Laugardalsvöll viðurkenningar til þeirra sem best stóðu sig í Lífshlaupinu þetta árið, en góð þátttaka var...

Stanslaust stuð á Ströndum

Flestir á Vestfjörðum þekkja hann Jón. Allavega þekkja flestir einhvern Jón en fjölmargir þekkja samt hann Jón Jónsson. Jón sonur Jóns er Strandamaður. Hann...

Breyting á rekstrarleyfi Arnarlax til fiskeldis í Arnarfirði

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að breytingu á rekstrarleyfi Arnarlax ehf. í Arnarfirði. Fyrirtækið er með rekstrarleyfi fyrir 10.000...

Staðardalur: tilboði í vatnsveitu II. áfanga tekið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að taka tilboði frá Gröfuþjónustu Bjarna ehf í vatnsveituframkvæmdir í Staðardal og Sunddal í Súgandafirði , II. áfanga...

Nýr slökkvibíll á Reykhólum

Slökkvilið Reykhólahrepps hefur fengið afhentan nýjan slökkvibíll og var bíllinn til sýnis á Reykhólum á laugardag Nýi slökkvibíllinn, sem...

Innanlandsvog 2022

Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog í samræmi við reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt. Hlutverk hennar...

Samgöngunefnd Fjórðungssambandsins vill aukna vetrarþjónustu

Samgöngunefndin ályktaði um vetrarþjónustu á fundi sínum í byrjun mars. Samgöngunefndin harmar að fjárveitingar til vetrarþjónustu eru ekki aðlagaðar að ástandi...

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

Nýjustu fréttir