Laugardagur 7. september 2024

Strandabyggð: útsvar 14,97%

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur hækkað útsvarsprósentuna úr 14,75% í 14,97%. Er það vegna 0,23% af tekjuskatti til ríkisins sem færðist yfir til sveitarfélaga...

Steinadalur: endurbygging vegar

Eitt af fyrirhuguðum útboðum Vegagerðarinnar á þessu ári er Steinadalsvegur (690), Vestfjarðarvegur - Ólafsdalur. Um er að ræða fyrirhugaðar framkvæmdir á...

Nýr samskiptastjóri ráðinn til Hafrannsóknarstofnunar

Dóra Magnúsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf samskiptastjóra Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna. Þessi nýja staða gerir stofnuninni kleift...

Þungatakmarkanir 10 tonn

Frá og með gærdeginum tilkynnti Vegagerðin að viðauki 1 hafi verið felldur úr gildi og ásþungi takmarkaður við...

Súðavík: samningar um stálþil í burðarliðnum

Lægstbjóðandi í stálþil við Langeyri hefur verið metinn og ljóst að hægt er að ganga til samninga við hann en það er...

Matvælaráðuneytið: úrskurðar um sekt Arnarlax um miðjan febrúar

Matvælaráðuneytið stefnir að því að öllu óbreyttu að birta úrskurð sinn um miðjan febrúarmánuð um 120 m.kr. stjórnvaldssekt Matvælastofnunar á Arnarlax....

Axel Arnfjörð

Axel Þórarinn Arnfjörð Kristjánsson var fæddur i Bolungarvik 1910. Snemma kom í ljós næm tónvísi hans, sem Jónas Tómasson á Ísafirði...

Gistináttaskattur tekinn upp að nýju

Gistináttaskattur kemur aftur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024. Skatturinn var afnumin tímabundið vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Frá áramótum verður hann...

ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA KOMIÐ ÚT

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2022-2023 er nýkomið út. Það er 59. árgangur ritsins, sem félagið hefur gefið út frá árinu 1956. Að venju...

Stutt við uppbyggingu alþjóðaflugs á landsbyggðinni

Menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli.

Nýjustu fréttir