Þriðjudagur 10. september 2024

Vesturbyggð: Könnun varð­andi sorp­hirðu

Vest­ur­byggð vinnur nú að útboði á sorp­hirðu og sorpeyð­ingu til næstu ára. Í tengslum við þá vinnu er...

R leiðin kemur verst út í umferðaröryggi

R leiðin kemur verst út af þeim kosturm sem bornir voru saman varðandi umferðaröryggi. Segir í niðurstöðum skýrslu umferðaröryggismat, sem kynnt var í gær,...

Alþingi: vill halda greiðslumarki óbreyttu í sauðfjárrækt

Kristrún Frostadóttir, alþm tók upp málefni sauðfjáræktar í óundirbúnum fyrirspurnum á mánudaginn. Vakti hún athygli á því að í sauðfjársamningnum árið 2016...

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi

Núna hafa sex tilkynnt framboð í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara í haust. Þau sem...

Merkingar hrognkelsa

Hafrannsóknastofnun og BioPol ehf á Skagaströnd hafa um langt árabil átt í samstarfi varðandi merkingar á hrognkelsum. Árið 2018 og 2019 voru 760 ungfiskar...

Styrkir til tannréttinga nær þrefaldast

Heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi...

Ráðgjöf Hafró: þorskkvótinn aukinn um 1%

Birt hefur verið ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um veiðar úr helstu nytjastofnum við landið á næsta fiskveiðiári. Leggur stofnunin til...

Veiðigjaldið 9 prósent af aflaverðmæti

Á vef Landssambands smábátaeigenda (LS) er bent á að eftir hækkun veiðigjalda um síðustu kvótaáramót eru veiðigöld félagsmanna um 9 prósent af aflaverðmæti. Fyrsti...

Melrakkasetur Íslands í Súðavík

Heimskautarefurinn er eina spendýrið á Íslandi sem hefur komið hingað til lands án hjálpar mannsins. Melrakkasetur Íslands ehf. var stofnað í Súðavík 15. september 2007...

Grófu 67 metra í síðustu viku

Í síðustu viku voru grafnir 67 metrar í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 5 var 1.113 metrar, sem er 21 prósent af heildarlengd...

Nýjustu fréttir