Föstudagur 6. september 2024

22. tölublað Bæjarins besta

Í dag og á morgun ætti Bæjarins besta að skríða inn um lúgur á norðanverðum Vestfjörðum. Stjórnmálamenn tjá sig á síðum blaðsins enda eru...

Ungbörn geta ekki beðið

Hópur fagfólks frá ýmsum stofnunum samfélagsins sem láta sig velferð ungbarna varða hafa stofnað með sér hóp sem þau kalla 1001 hópinn. Hópurinn vinnur...

Aðskotahlutur í bjór

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík um að Ölgerðin hefur í samráði við eftirlitið hafið innköllun á einni lotu af bjór vegna...

Strandabyggð tekur lán til framkvæmda

Sveitarstjórnar Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum í vikunni að taka 30.000.000 lán hjá Lánasjóði Sveitarfélaga. Lánið er tekið til að fjármagna viðbyggingu við leikskóla,...

Sr. Jakob skrifar um Þormóðsslysið

Vestfirska forlagið hefur gefið út bókina Allt þetta fólk - Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 eftir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Þormóðsslysið er ein mesta blóðtaka...

Hvessir í kvöld með talsverðri rigningu

Skammt austan við Ísland er nú 963 millibara lægð. „Nú kunna einhverjir að hafa sopið hveljur við að heyra svo lága þrýstitölu, en merkilegt...

Ekkert bendir til stórrar slysasleppingar

Engar vísbendingar eru um stóra slysasleppingu úr laxeldiskvíum á Vestfjörðum. Að beiðni Landssambands veiðifélaga kannaði Fiskistofa ástand í sjö ám á Vestfjörðum; í Dýrafirði,...

Sjónarmunur á fylgi VG og Sjálfstæðisflokks

Sjónarmunur er á fylgi Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í nýrri skoðanakönnun MMR. VG mælist með 21,8 prósenta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn með 21,1 prósent. Skoðanakönnunin...

Bolungarvík opnar bókhaldið

Bolungarvíkurkaupstaður opnar bókhald bæjarins og íbúar og aðrir vefnotendur geta nú farið inn á svæði sem birtir fjárhagsupplýsingar sveitafélagsins. Þar gefst kostur á að fylgjast...

100 milljónir í ljósleiðara

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið að verja samtals 100 milljónum króna af fjárveitingu byggðaáætlunar árið 2018 til að gera strjálbýlum sveitarfélögum hægara...

Nýjustu fréttir