Laugardagur 7. september 2024

Nýr formaður SFÚ

Samtök fiskframleiðenda og útflytjanda (SFÚ) héldu aðalfund sinn á dögunum þar sem kjörinn var nýr formaður, Arnar Atlason en hann er framkvæmdastjóri Tor fiskvinnslu...

19 farþega rúta valt í Krísuvík

Í vonskuveðri um kl. 21:00  í gærkvöldi voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna rútu sem hafði farið út af á Krísuvíkurvegi og oltið....
video

Ætlaði hvort eð er ekki að verða afrekskona í íþróttum

Vestfirðingur ársins 2016, Katrín Björk Guðjónsdóttir, sér sem fyrr gleðina í öllu og heldur einarðlega áfram því verkefni sínu að ná bata. Á bloggsíðu...

Frábær frammistaða Vestrakrakka á Sambíómótinu

Á Vestri.is segir frá Sambíómótinu þar sem þátt tóku yfir 20 körfuboltakrakkar úr Vestra á aldrinum 6-9 ára. Mótið, sem haldið er af Fjölni...

Landsliðið mætir Svartfjallalandi

Landslið kvenna í körfubolta mætir Svartfjallalandi á morgun í undankeppni EM og er leikurinn sýndur beint á RUV. Útsending hefst kl. 15:40 en leikurinn...

Karlmennska Sæbjargar á veggi Háskólans

Þann 8. nóvember var opnuð í Háskóla Íslands ljósmyndasýningin Alvöru karlmenn. Sæbjörg Freyja Gísladóttir þjóðfræðingur á Flateyri vann sýninguna sem er blanda af gömlum...

Blakarar á ferð og flugi

Á laugardag mætir kvennalið Vestra í 2. flokki stúlkna í blaki Aftureldingu á heimavelli Aftureldingar í Mosfellsbæ. Þetta er fyrsti leikur Aftureldingar í mótinu...

Formleg opnun Norðfjarðarganga

Á laugardaginn verða Norðfjarðargöng formlega opnuð og mun Jón Gunnarsson starfandi samgönguráðherra, með aðstoð Hreins Halldórssonar vegamálastjóra, klippa á borða. Athöfnin fer fram við gangamunnan...

Fjárgirðing og jafnvel göngustígur og reiðvegur

Í hlíðinni fyrir ofan Suðureyri er verið að setja upp nýja fjárgirðingu en lausaganga búfjár hefur verið talsvert vandamál á Suðureyri, sem og í...

Körfuboltaveisla á Torfnesi

Á vestri.is kemur fram að boðið verði upp á sannkallaða körfuboltaveislu á Torfnesi um helgina en þá fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í A-riðli...

Nýjustu fréttir