Þriðjudagur 10. september 2024

Ísafjarðarbær: Daníel hættir í bæjarstjórn

Daníel Jakobsson formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ tilkynnti á síðasta bæjarstjórnarfundi að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í...

Lið Grunnskólans í Bolungarvík í úrslit Skólahreysti

Lið Grunnskólans í Bolungarvík er komið áfram í úrslitakeppni Skólahreysti 2021 sem fer fram þann 29. maí næstkomandi.  Liðið...

Körfubolti 1. deild. Vestri-Snæfell í kvöld

Vestri tekur á móti Snæfelli á Jakanum, föstudaginn 29. nóvember. Við hvetjum alla til að mæta á og styðja strákna. Vestri er nú í fjórða...

Súðavíkurhlíð: Virtu ekki lokun

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því í tilkynningu á facebook rétt áðan að í gærkvöldi hafi tveir einstaklingar verið handteknir.

Orkubú Vestfjarða í dreifbýli með hæsta verðið fyrir flutning og dreifingu á raforku

Kostnaður við flutning og dreifingu raforku hefur hækkað um 2,6 -19,4% síðan í ágúst 2016. Mest hefur raforkukostnaðurinn hækkað hjá Norðurorku, 19,4% en minnst...

Lögreglan heldur fundi

Mikill hugur í samstarfsaðilum á Vestfjörðum í baráttu gegn ofbeldi og afbrotum. Fimmtudaginn 17. ágúst sl. stóð lögreglustjórinn á...

Skipulagsstofnun ákveður umhverfismat á breytingu á eldissvæðum í Arnarfirði

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að fyrirhuguð breyting Arnarlax á eldissvæðum í Arnarfirði skuli fara í umhverfismat. Fyrirhugað er að eldissvæðin við Hlaðsbót, Tjaldanes,...

Oddi er framúrskarandi fyrirtæki

Oddi hf. á Patreksfirði er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt úttekt Creditinfo. „Við erum bæði glöð og stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki 2017 og...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist 14. september 1605 í Holti í Önundarfirði. Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og seinni kona hans, Ragnheiður, dóttir...

Þrír skólar dregnir út í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett í Grundaskóla á Akranesi þann 7. september síðastliðinn þar sem nemendur voru til fyrirmyndar og allt skipulag...

Nýjustu fréttir