Laugardagur 7. september 2024

Forsetinn á Tálknafirði

Forseti heimsótti Tálknafjörð á ferðsinni um sunnanverða Vestfirði. Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðar, tók á móti forseta og fylgdi...

Efnakokteillinn plast – hvað getum við gert?

Plastlaus september er í fullum gangi segir á vef Umhverfisstofnunar og margir sem reyna að draga úr notkun sinni á plasti.

GPS, örugg tjáning og endurmenntun atvinnubílstjóra hjá FRMST

  Hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða (FRMST) er iðulega nóg um að vera og verður þar í næstu viku boðið upp á GPS námskeið, en talsvert er...

Baráttudagur gegn einelti er í dag

Í dag, 8. nóvember, er Baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var fyrst haldinn árið 2011 með það markmið að vekja sérstaka athygli á...

Ísafjarðarhöfn: 1.267 tonn í september

Tólf hundruð sextíu og tonn bárust á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Langmest var veitt í botntroll eða 1þ036 tonn,...

Skuldar öryrkjum milljarða króna

Tryggingastofnun ríkisins (TR) hefur hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförum árum. Bætur til yfir þúsund einstaklinga hafa verið skertar á grundvelli...

Mikið um holur á vegum landsins eftir erfiðan vetur

„Vorverkin hjá Vegagerðinni eru komin í fullan gang, enda sumarið handan við hornið,“ segir í frétt Vegagerðarinnar en unnið er nú hörðum...

Ertu með hugmynd í maganum

Landshlutasamtökin undir forystu Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum og í samstarfi við Byggðastofnun hafa látið útbúa fræðslumyndbönd með upplýsingum fyrir þá sem ganga...

Viltu einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?

Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir...

Baskasetur í Djúpavík: sýning opnuð

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður dagskrá í Djúpavík tengd...

Nýjustu fréttir