Föstudagur 6. september 2024

Könnun á viðhorfum til innflytjenda

Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni...

Bróðir gangbrautarinnar á Ísafirði

Starfsfólk Casa Ceramica í Manchester hannaði og lagði þetta villugjarna gólf á ganginn hjá sér til að koma í veg fyrir hlaup á ganginum....

Bleiki dagurinn er í dag

Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn! Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein. Stuðningur...

Okkar fólk á skjánum í kvöld

Fréttastofa Stöðvar 2 ræðir við oddvita stjórnmálaflokkana í Norðvesturkjördæmi og þar munu sitja fyrir svörum Arna Lára Jónsdóttir fyrir hönd Samfylkingar, Gylfi Ólafsson fyrir...

Bæjarstjóri og sveitarstjóri hjá Viðreisn

Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur og aðstoðarmaður fjármála-og efnahagsráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í lok október. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er í...

Styrkir til meistaranema

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt...

Gnúpverjar mæta á Torfnes

Á morgun kl. 18:00 tekur Vestri á móti Gnúpverjum í sínum þriðja leik í 1. deild karla í körfubolta. Vestri hóf veturinn með glæstum sigri...

90% verðmunur á umfelgun

Miðvikudaginn 11. október kannaði FÍB verð á umfelgun hjá 40 dekkjaverkstæðum vítt og breitt um landið. Hjá flestum fyrirtækjunum eða 24 er verið að...

Veikt barn, fjarri þjóðarsjúkrahúsinu

Birkir Snær er bráðum tveggja ára og hefur á sinni stuttu ævi þurft að ströggla með hættulegan sjúkdóm sem heitir LCH (Langerhans cell histiocytosis)....
video

It‘s the Iceland call

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tryggst sér þátttöku í HM og verða þar fulltrúar langfámennustu...

Nýjustu fréttir