Laugardagur 7. september 2024

Átta blaklið frá Vestra á ferðinni

Átta blaklið frá Vestra voru á ferð og flugi og spiluðu fjölmarga leiki á höfuðborgarsvæðinu síðustu helgi. Meistaraflokkur kvenna vann Fylki 3-1 en tapaði 1-3...

Konfektgerð og sálrænn stuðningur

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður að venju upp á fjölbreytta dagskrá í nóvember. Í samstarfi við Rauðakrossdeildir á norðanverðum Vestfjörðum er námskeið um sálrænan stuðning og...

Ráðríki á suðurfjörðum Vestfjarða

Í síðustu viku stóðu bæjarstjórnir Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fyrir opnu námskeiði fyrir íbúa um þátttöku í sveitarstjórnum en það var Ráðrík ehf sem stóð...

Formlegar viðræður um stjórnarmyndun

Þingflokkar Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa allir samþykkt að ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna eftir nokkurra daga óformlegar viðræður. Ekkert hefur verið gefið upp...

Færri keisaraskurðir, minni barnadauði og færri unglingar sem reykja

Árleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu heilbrigðismála í aðildarríkjum stofnunarinnar, Health at a Glance 2017 er komin út. Í skýrslunni koma fram...

Fundur um Hornstrandafriðlandið

Samstarfshópur um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið á Hornströndum boðar til opins fundar um áætlunargerðina miðvikudaginn 15. nóvember klukkan 17:00-19:00 í Háskólasetri Vestfjarða...

Það er pláss fyrir fleiri félaga í Tónlistarfélaginu

Tónlistarfélag Ísafjarðar hefur nú starfað í tæp 70 ár en á síðustu árum hefur af ýmsum orsökum félögum fækkað og nú skorar félagið á...
video

S. Helgason styrkir knattspyrnudeild Vestra

Á föstudaginn var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning á milli knattspyrnudeildar Vestra og S.Helgason.  S.Helgason, áður Sólsteinar, hafa verið einn af stærstu styrktaraðilum deildarinnar frá...

Bráðsmitandi hnerripest í hundum

Undanfarnar vikur hefur töluvert verið um væga öndunarfærasýkingu meðal hunda og katta á höfuðborgarsvæðinu og nú virðist hún vera að stinga sér niður úti...

Sjávardýraorðabók

Gunnar Jónsson, fyrrum fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni tók saman sjávardýraorðabók á 10 tungumálum og nú hefur 11. tungumálið bæst við. Helgi Haraldsson, fyrrum prófessor hjá Stofnun...

Nýjustu fréttir