Föstudagur 6. september 2024

Tveir sigrar um helgina

Vestri tók á móti nýliðum Gnúpverja í þriðju umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudag. Leikurinn var fjörugur og mikið skorað. Heimamenn rufu...

Hvalfjarðargöng lokuð í þrjár nætur

Vegna viðhalds og hreingerninga eru Hvalfjarðargöng lokuð aðfaranætur þriðjudags, miðvikudags og fimmtudags í þessari viku, frá miðnætti til kl. 6:00 að morgni. Þetta mun...

Háskólamenntuðum fjölgar

Há­skóla­menntuðum lands­mönn­um á aldr­in­um 25–64 ára held­ur áfram að fjölga en þeir voru rúm 40% í fyrra, alls 68.300. Þeim hef­ur fjölgað stöðugt frá...

Kjartan í U19 landsliðið

Í síðustu viku sögðum við frá því að Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir hafi verið valin í U17 landslið í blaki og...

Björg fær nýjan bát

Nýr harðbotna slöngubátur Björgunarsveitarinnar Bjargar á Suðureyri er kominn í hendur björgunarsveitarmanna, en Samskip styðja sveitina með flutningi bátsins þangað frá Bretlandi. Björgunarbáturinn kom...

Gunnar Bragi flyst milli kjördæma

Gunn­ar Bragi Sveins­son skip­ar efsta sæti lista Miðflokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Gunnar Bragi var oddviti Framsóknarflokksin í Norðvesturkjördæmi frá 2009 en sagði sig úr flokknum...

Verulega ósátt við Pál Óskar

Vagna Sólveig Vagnsdóttir, trélistakona á Þingeyri, er ekki allskostar sátt við tónlistarmanninn Pál Óskar Hjálmtýsson. Málið snýst um að fyrr í sumar tilkynnti Páll...

Vinnutap og húsnæðiskostnaður

Ferðakostnaður foreldra með mikið veik börn var talsvert til umræðu í gær í kjölfar færslu Þóris Guðmundssonar á facebook en það er gríðarlegur kostnaður...

Fresturinn að renna út

Framboðsfrestur rennur út klukkan tólf á hádegi og þurfa flokkarni að skila framboðslistum til yfirkjörstjórna í hverju kjördæmi. Þjóðskrá hefur sett upp sérstakt kerfi...

Vinstri græn stærst í Norðvesturkjördæmi

Vinstri græn mælast stærst í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun Stöðvar 2 sem var birt í umræðuþætti í gær með fulltrúum framboða í kjördæminu. Fylgi VG...

Nýjustu fréttir