Laugardagur 7. september 2024

Between Mountains heilla David Fricke

Þekktasti núlifandi tónlistarblaðamaður veraldar er án vafa David Fricke. Hann hefur setið í ritstjórn Rolling Stone tímaritsins um árabil og verið nær árlegur gestur...

Gáfu bekk til minningar um foreldra og bróður

Ísafjarðarbæ barst í dag góð gjöf er Sigurður Ólafsson afhenti Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra bekk til minningar um foreldra hans og bróður. Bekkurinn er...

Tuttugu ára Hlíðarvegspúkar

Næstkomandi laugardag ætla Hlíðarvegspúkar að koma saman eins og þeir hafa gert undanfarin 20 ár. Að þessu sinni er hittingurinn í Kiwanishúsinu og hefst...

Harma niðurstöðuna

EFTA-­dóm­stóll­inn í Lúx­em­borg felldi í morgun dóma í tveimur málum og kemst að þeirri niðurstöðu að íslenska leyf­is­veit­inga­kerfið fyrir inn­flutn­ing á hrárri og unn­inni...

Rafmagnslaust í rúman sólarhring

Rafmagn fór af bænum Hvítanesi í Skötufirði laust eftir hálf ellefu í gærmorgun. Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða kemur fram að viðgerðarmenn frá Hólmavík...

Tekur jákvætt í aukið eldi í Dýrafirði

Ísafjarðarbær tekur jákvætt í áform Arctic Sea Farm um aukið fiskeldi í Dýrafirði. Fyrirtækið áætlar að auka framleiðsluna úr 4.200 tonnum í 10.000 tonn...

Engir bílar með Baldri vegna bilunar

Vegna bilunar í ekjubrú í Stykkishólmshöfn verður ekki hægt að taka bíla um borð í ferjuna, einungis farþega. Unnið hefur verið að viðgerð frá...

Vestri efstur eftir aðra umferð Íslandsmótsins

Sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja tryggði sér efsta sætið í A-riðli í annarri umferð Íslandsmóts KKÍ sem fram fór á...

Gangurinn þokkalegur

Þokkalegur gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku (viku 45). Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni voru grafnir 53,8 metrar og að auki unnið við...

Náttfatasögustund með finnsku ívafi

Norræna bókasafnavikan er nú haldin í 21. sinn dagana 13.-19. nóvember. Um er að ræða verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna og hefur Norræna...

Nýjustu fréttir