Þriðjudagur 10. september 2024

Vestfirðingur Norðurlandameistari í sveigboga

Marín Aníta Hilmarsdóttir vann gull með sveigboga í flokki kvenna yngri en 21 árs á Norðurlandamótinu í bogfimi sem fram fór um...

Spánarflakk

Í þessari bók sem nýlkega kom út er flakkað um Spán í tíma og rúmi og farið á helstu áfangastaði og Íslendingaslóðir....

Tálknafjörður: vilja fleiri störf við eftirlit og rannsóknir í fiskeldi

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ræddi á fundi sínum í vikunni um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi. Samþykkt var samhljóða eftirfarandi ályktun: "Skýrsla...

Ljósamessa á sunnudagskvöld

Á sunnudagskvöldið kl 20  verður ljósamessa í Ísafjarðarkirkju. Þá verður kirkjan fyllt af logandi ljósum, ljós kveikt á kertaaltarinu og neytt heilagrar kvöldmáltíðar. Sérstakur...

Bændaglíman haldin hjá Golfklúbbi Ísafjarðar

Bændaglíman var haldin í Tungudal í gær, laugardag, sem markar lok formlegar golfvertíðar G.Í. í Tungudal, í vindsperring og 6 stiga hita. Áhugasamir golfarar...

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á morgun laugardag

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið á hinum ýmsu stöðum á Íslandi og erlendis á morgun laugardaginn 11. september.

Fjölmenni á opnun ÓKE

Þau Ómar Karvel Guðmundsson, Kristín Þorsteinsdóttir og Emelía Arnþórsdóttir opnuðu fyrir helgi sýningu á verkum sínum í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins. Þríeykið sem kallar sig ÓKE-hópinn...

Bambahús

Nú í svartasta skammdeginu er gott að leiða hugann að sólu. Mannkynið hefur árþúsundum saman fagnað því að dag takið að lengja og að...

Laugaból í Arnarfirði til sölu

Jörðin Laugaból í Arnarfirði hefur verið sett á sölu. Laugaból er í Ísafjarðarbæ og hefur verið afskekkt vegna erfiðra vetrarsamganga en það breyttist með...

Mikil fækkun sauðfjár- og kúabúa á Vestfjörðum

Kúabúum á Vestfjörðum fækkaði um 30% á 8 árum. Þau voru 30 árið 2009 en 14 árið 2017. Búunum á landinu fækkaði úr 695...

Nýjustu fréttir