Laugardagur 7. september 2024

Hvasst og úrkomusamt í dag og á morgun

Í dag verður suðvestan stormur og á morgun má búast við töluverðri rigningu á Vestfjörðum. Gular viðvaranir eru í öllum landshlutum nema fyrir Suðvesturland...

Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna...

Lestrarhestar í Strandabyggð

Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...

Vöktun á mögulegri erfðablöndun

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttir er sérstakt fjárframlag veitt til vöktunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum. Orðrétt segir á bls. 280 í...

Zontaklúbburinn Fjörgyn fagnaði 20 ára afmæli

Zontaklúbburinn Fjörgyn á Ísafirði fagnaði 20 ára afmæli síðasta föstudag og komu Zontakonur saman af því tilefni og gerðu sér glaðan dag, ásamt gestum. Dagskráin...

Norðan og norðvestan hvassviðri eða stormur og hríð í kvöld

Búast má við norðvestan stormi eða roki á norðan- og austanverðu landinu í kvöld og fram til hádegis á morgun, auk þess...

Tvær meistaraprófsvarnir í dag

Það er mikið um að vera í Háskólasetri Vestfjarða þessa dagana er hver nemandinn á fætur öðrum í meistaranámi í haf- og strandsvæðastjórnun ver...

Ísafjarðarhöfn: 1.961 tonni landað í nóvember

Alls var 1.961 tonni af botnfiski landað í Ísafjarðarhöfn í nóvember auk 38 kg af ígulkerjum. Allur fiskurinn var...

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2022

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 25. maí kl. 12:00 Á fundinum munu þeir Illugi...

Ísafjarðarhöfn: 1.267 tonn í september

Tólf hundruð sextíu og tonn bárust á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Langmest var veitt í botntroll eða 1þ036 tonn,...

Nýjustu fréttir