Þriðjudagur 10. september 2024

Arctic Fish opnar nýja skrifstofu

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish opnaði formlega nýja skrifstofu við Aðalstræti á Ísafirði í gær. Fyrirtækið er með starfsemi sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum og stefnir á...

Háskóladagurinn á laugardag

Háskóli Íslands býður öllum áhugasömum að heimsækja háskólasvæðið á Háskóladaginn 2024 sem fram fer 2. mars milli klukkan 12 og 15. Þar...

Kirkjan: Októbermánuður verður öðruvísi

Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, ritaði í fyrradag bréf til presta, djákna, organista, formanna sóknarnefnda og útfararstjóra. Þar mælist hún til þess að...

Jakob Valgeir stækkar frystihúsið

Framundan eru framkvæmdir við frystihús Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík og er stefnt að því að þeim verði lokið fyrir lok ársins. Húsnæðið verður...

Veitingamótið haldið í gær, laugardag

Það haustar í starfi Golfklúbbs Ísafjarðar og nú um helgina var haldið næst síðasta mót sumarsins, Veitingamótið. Mótið er haldið með svokölluðu Texas scramble...

Hætta á snjóflóðum

Undanfarna sólarhringa hefur skafið mikið í norðaustan- og norðlægum vindi á Vestfjörðum og Norðurlandi. Nokkur snjóflóð hafa...

Hvöt leggur til eina milljón

Kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal samþykkti á vorfundi sínum að leggja eina milljón kr. í söfnun fyrir nýju ómtæki sem kvenfélagið Sunna stendur fyrir. Ómtækið...

Vigur seld Gísla pólfara

Samkvæmt frétt í Vísi hefur Gísli Jónsson, bílstjóri hjá Arcitc Trucks og stundum nefndur pólfari eftir ferðalög sín á Suðurskautslandið, fengið tilboð samþykkt í...

Bolungavíkurhöfn: 325 m.kr. í framkvæmdir

Í skýrslu Hafnasambands Íslands um fyrirhugaðar framkvæmdir í höfnum landsins 2021-2031 kemur fram að fyrirhugaðar nýframkvæmdir Bolungarvíkurhafnar árin 2021-2031 nema 325 m.kr....

Björgunarskipið nýja: lagðir af stað

Áhöfnin á Gísla Jóns, nýja björgunarskipi Ísfirðinga, var rétt í þessu að leggja af stað til Íslands. "Íslenska fánanum flaggað og lagt í hann...

Nýjustu fréttir