Laugardagur 7. september 2024

SÁÁ í heimsókn á Ísafirði

Sáá er í heimsókn á Vestfjörðum og að því tilefni bjóðum við Ísfirðingum og nágrönnum í spjall og á tónleika með Guðmundi...

Gerið grillin klár!

Veðurstofa Íslands spáir fremur hægri suðvestlægri eða breytilegri átt á Vestfjörðum í dag og björtu að mestu, með hita á bilinu 6 til 13...

Föstudagurinn langi: píslarganga og helgiganga auk píslarsögu

Í safnaðarheimili Hólskirkju í Bolungavík verður lesið úr Píslarsögu Jesú Krists, allir eru velkomnir. Hefst upplesturinn kl 11 og stendur til kl...

Vestfirska vísnahornið 6.6. 2019

Í vestfirska vísnahorninu 30. apríl í svokölluðum Hrísabrag reyndi prófarkalesari að láta ríma saman halnum og Flókadalinn sem auðvitað gengur ekki. Rétt er vísan...

Búðin á Hesteyri opin á ný

Umhverfisstofnun hefur tekið í notkun starfsaðsaðstöðu í gömlu Búðinni á Hesteyri.  Húsið var byggt árið 1928 og þjónaði sem...

Fjórðungsþing í dag og Byggðastofnun í næstu viku

69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori verður haldið í dag á Ísafirði. Ekki verður streymt frá þinginu að þessu...

Getraunaleikur Vestra gefur 27% sölulaun

Getraunaleikur Vestra hófst núna í október  og stendur fram að vori eftir því sem aðstæður leyfa. Vestri er í  innbyrðis keppni meðal þátttakenda og er ...

Hvasst og úrkomusamt í dag og á morgun

Í dag verður suðvestan stormur og á morgun má búast við töluverðri rigningu á Vestfjörðum. Gular viðvaranir eru í öllum landshlutum nema fyrir Suðvesturland...

Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna...

Lestrarhestar í Strandabyggð

Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...

Nýjustu fréttir