Þriðjudagur 10. september 2024

Hvalárvirkjun: vonast til þess að framkvæmdir geti hafist 2026

Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindasviðs HS Orku segir aðspurður um framvindu virkjunaráforma Hvalárvirkjunar að næstu tvö ár muni einkennast...

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2018.

Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið um að...

Alþýðufylkingin býður ekki fram í Norðvestur

Alþýðufylk­ing­in hygg­ur á fram­boð í fjór­um kjör­dæm­um í alþing­is­kosn­ing­un­um sem fram fara 28. októ­ber. Fyrir kjósendur í Norðvesturkjördæmi sem eru lengst til vinstri á...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist þann14. september 1605 í Holti í Önundarfirði.  Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og...

Fjárlagafrumvarp 2024: skoða uppkaup á skólahúsnæði á Bíldudal

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem lagt var fram í gær er lagt til að fjármálaráðherra fái heimild til þess að ganga...

Ísafjörður: Sætabrauðsdrengirnir með tónleika á sunnudaginn

Ísfirðingurinn Halldór Smárason og félagar hans í Sætabrauðsdrengjunum efna til útgáfutónleika í Hömrum á Ísafirði sunnudaginn 26. september kl. 16.

Hafsjór af hugmyndum – Drangur

Fiskvinnslan Drangur er staðsett í litlu heillandi þorpi á Ströndum sem er best þekkt fyrir heitu pottana sem eru í fjöruborðinu.  Á Drangsnesi leggjast...

Efla á félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélögin

Félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að veita 60 milljónir króna í verkefni til að efla félagsstarf fullorðinna á árinu 2022 í samvinnu við sveitarfélög...

Framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis

Framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis: Tækifæri og áskoranir er yfirskrift ráðstefnu sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til. Ráðstefnan fer fram í Kaldalóni...

Arctic Fish: nýr prammi – Nónhorn

Í gær kom til Þingeyrar nýr fóðurprammi sem er fimmti pramminn í eigu Arctic Fish og fékk hann nafnið Nónhorn. Pramminn...

Nýjustu fréttir