Laugardagur 7. september 2024

Byggðastofnun: tekjur hækkuðu 20% meira á sunnanverðu landinu

Byggðastofnun birti fyrir áramótin skýrslu þróunarsviðs stofnunarinnar um þróun atvinnutekna á landinu síðustu 10 árin, frá 2012-2021. Atvinnutekjur jukust um 50% á...

Vestfirðir: 19% íbúa með erlent ríkisfang

Alls voru 64.735 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.758 frá 1....

Vestri: Jonathan Braeger áfram í körfunni

KKD Vestra hefur samið aftur við Jonathan Braeger fyrir komandi tímabil. Hann mun einnig þjálfa 12. flokk karla auk þess að koma...

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Tónleikar í Hömrum

Í dag, laugardaginn 30. júní, verða tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir með tónleikana Hulda – hver á sér fegra föðurland, í Hömrum á...

Fjórðungssambandið: veiðigjaldið renni til sveitarfélaga

Fjóðrungssamband Vestfirðinga krefst þess ásamt samböndum sveitarfélaga á Vesturlandi og Norðurlandi vestra að áhrif frumvarps um veiðigjald í sjávarútvegi verði metin eftir útgerðarflokkum og kjördæmum. ...

Norðan og norðvestan hvassviðri eða stormur og hríð í kvöld

Búast má við norðvestan stormi eða roki á norðan- og austanverðu landinu í kvöld og fram til hádegis á morgun, auk þess...

Flokksráðsfundur VG var haldinn í Kópavogi í þetta sinn um síðustu helgi og hann sóttu á annað hundrað manns.  Næsti reglulegi flokksráðsfundur VG verður...

Ísafjarðarhöfn: 1.961 tonni landað í nóvember

Alls var 1.961 tonni af botnfiski landað í Ísafjarðarhöfn í nóvember auk 38 kg af ígulkerjum. Allur fiskurinn var...

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2022

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 25. maí kl. 12:00 Á fundinum munu þeir Illugi...

Nýjustu fréttir