Laugardagur 7. september 2024

Áfangastöðum forgangsraðað

Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Vestfjarða unnið að gerð áfangastaðaáætlun fyrir Vestfirði. Um er að ræða verkefni sem leitt var af Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála...

Gera gott samfélag betra

Um helgina verður haldið íbúaþing í Súðavíkhreppi. Pétur G. Markan sveitarstjóri segir þingið vera part af átaki sem sveitarstjórn hóf í upphafi kjörtímabilsins sem...

Súrnun sjávar ógnar Íslandsmiðum

„Víðtæk­ar breyt­ing­ar eru að verða á haf­inu – þegar kem­ur að hita­stigi, haf­straum­um og efna­fræðileg­um eig­in­leik­um. Súrn­un sjáv­ar er raun­veru­leg og al­var­leg ógn sem...

Fá og smá verk standa út af

Nú er ljóst að systurskipin Breki og Páll Pálsson koma ekki til landsins fyrr en á nýju ári - en ekki núna fyrir áramótin...

Hey þú

Fyrir nokkrum árum tóku nokkrir rekstraraðilar á Ísafirði sig til og bjuggu til veggspjald þar sem íbúar voru hvattir til að versla í heimabyggð...

Rjúpnaveiðum lýkur

Síðasta helgi rjúpnaveiða hófst í dag, en veiðar voru leyfðar fjórar þriggja daga helgar í ár, líkt og í fyrra. Ágætlega viðrar til rjúpnaveiða...

Norðlægar áttir verða ríkjandi

Veðurstofan spáir norðvestanátt 8-13 m/s og él á Vestfjörðum í dag. Dregur úr vindi í kvöld en áfram él og vægt frost. Í athugasemd...

Blakveisla á morgun

Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...

Tap í Borgarnesi

Vestri beið lægri hlut fyrir Skallagrími í Borgarnesi í gær, 106 : 96, þegar liðin mættust í 1. deilda karla í körfuknattleik. Nebojsa Knezevic...

Svalur nóvember

Nú er nóv­em­ber­mánuður hálfnaður og hef­ur hann verið frem­ur sval­ur, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Trausta Jóns­son­ar veður­fræðings. Meðal­hiti í Reykja­vík er +1,5 stig, -0,5 neðan meðallags...

Nýjustu fréttir