Miðvikudagur 11. september 2024

Bleyta í kortunum

Skýjað verður með köflum í dag og víða skúrir, samkvæmt veðurspánni. hiti verður á bilinu 7 til 17 stig. Útlit er fyrir votviðrasama viku....

Pólverjar þriðjungur erlendra ríkisborgara á Íslandi

Alls voru 74.423 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.838 einstaklinga frá 1. desember...

Muggi byggir á Ísafirði

Guðmundur M. Kristjánsson, fyrrverandi hafnarstjóri er síður en svo sestur í helgan stein þótt hann sé hættur sem hafnarstjóri og hefur nú...

Tesla söluhæsta bílategundin 2023

Nýskráningar fólksbíla eru orðnar 16.383 þegar rúmar tvær vikur eru eftir af þessu ári. Nýskráningar voru 15.545 á sama tíma.  Þetta kemur...

Norðurtangi: framkvæmdaleyfi fyrir fyrirstöðugarði

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarráð að veitt verði framkvæmdaleyfi fyrir fyrirstöðugarði við Norðurtangann. Framkvæmdin snýr að flutningi grjóts úr...

Áfram tilmæli um vatnssuðu á tveimur stöðum

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða birti í síðustu viku niðurstöður mælinga í drykkjarvatni hjá ferðaþjónustuaðilum við Ísafjarðardjúp. Fannst E. coli í vatninu og voru gestir hvattir til að...

Nýtt frumvarp um lagareldi kynnt í samráðsgátt

Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp matvælaráðherra um lagareldi. Frumvarpið er afrakstur umfangsmikillar stefnumótunarvinnu sem hófst...

Bolafjall: vegurinn opnaður í gær og utanríksráðherrar skoðuðu pallinn

Vegurinn upp á Bolafjall var loksins opnaður í gær, en staðið hefur á leyfi frá Landhelgisgæslunni. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna, sem nú eru á...

Flugreiknir Jóns H. Júlíussonar er á Flugsafni Íslands

Flugreiknir úr eigu Jóns H. Júlíussonar flugvélstjóra og flugvirkja. Flugreiknirinn er úr ljósum pappa og er framleiddur af Houghton Mifflin Company. Hann...

Bjarnabúð 90 ára á sunnudaginn

Búðin í Bolungarvík þar sem allt er til á 90 ára afmæli á sunnudaginn og hlýtur það teljast einstakt. Á vefnum vikari.is kemur fram...

Nýjustu fréttir