Laugardagur 7. september 2024

Spennan nálgast hámark

Spennan á toppi 1. deildar Íslandsmótsins í körfubolta er með mesta móti og næstu vikurnar mun hitna enn meira í kolunum. Vestri er í...

Aflamark Byggðastofnunar – umsýsla stofnunarinnar góð að mati Ríkisendurskoðunar

Í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á ráðstöfun byggðakvóta sem nú er komin út kemur fram að aflamark Byggðastofnunar sé minna umdeilt en almenni byggðakvótinn...

Landssamband smábátaeigenda:tafarlaus lækkun veiðigjalda

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda 2018 ályktaði afdráttarlaust um lækkun veiðigjalda: Aðalfundur LS krefst tafarlausrar lækkunar veiðigjalda og að þau taki mið af afkomu einstakra útgerðarflokka en...

Dýptarmælingar á Húnaflóa

Frá því um miðjan maí hefur sjómælingabáturinn Baldur verið við dýptarmælingar með fjölgeislamæli í vestanverðum Húnaflóa en fyrir liggur að endurnýja sjókort...

Skiptimarkaður krakkanna í Suðupottinum

Hin ýmsu verkefni hafa verið í gangi í Suðupotti sjálfbærra hugmynda sem starfræktur hefur verið í Skóbúðinni á Ísafirði frá því um miðjan síðasta...

Byggðastofnun: tekjur hækkuðu 20% meira á sunnanverðu landinu

Byggðastofnun birti fyrir áramótin skýrslu þróunarsviðs stofnunarinnar um þróun atvinnutekna á landinu síðustu 10 árin, frá 2012-2021. Atvinnutekjur jukust um 50% á...

Vestfirðir: 19% íbúa með erlent ríkisfang

Alls voru 64.735 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.758 frá 1....

Vestri: Jonathan Braeger áfram í körfunni

KKD Vestra hefur samið aftur við Jonathan Braeger fyrir komandi tímabil. Hann mun einnig þjálfa 12. flokk karla auk þess að koma...

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Strandabyggð: sótt um framlengingu á sterkari Ströndum

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum að  sækj aum um framlengingu verkefnisins sterkari Strandir til eins árs og sveitarstjóra var...

Nýjustu fréttir