Föstudagur 6. september 2024

Leggja til víðtækar aðgerðir um meðferð kynferðisbrota

Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins hefur skilað lokadrögum að aðgerðaráætlun til dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Drögin eru nú aðgengileg á vef dómsmálaráðuneytisins og...

Kvennaliðið í 4. sæti

U17 ára landsliðin hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í IKAST. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í 4. sæti...

Vika í rjúpuna – veiðimenn undirbúi sig

Nú þegar styttist í fyrstu rjúpnaveiðihelgina, en fyrsti veiðidagur er föstudagurinn 27. október næstkomandi, minnir Umhverfisstofnun veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslu og sækja...

Ferðaþjónusta utan hánnatíma

Ferðaþjónusta á Vestfjörðum er mjög árstíðaskipt atvinnugrein og keppikefli allra sem í ferðaþjónustu starfa að lokka ferðamenn til fjórðungsins utan háannatímans. Til að velta...

Opið hús á Hlíf

Eins og mörg undanfarin ár verður Kvenfélagið Hvöt Hnífsdal með opið hús á Hlíf á morgun kl. 20:00 Þar verður boðið uppá kaffiveitingar og skemmtiatriði...

Spennandi viðureign í uppsiglingu

Á morgun taka Vestramenn á móti FSu í 1.deild karla í körfubolta. Leikurinn hefur alla burði til að vera spennandi viðureign enda hafa þessi...

Árlegt fyrirtækjamót Ívars

Á sunnudaginn verður árlegt fyrirtækjamót Ívars í Boccia. Mótið er opið öllum og einu skilyrðin fyrir þátttöku er að vera með lið skipað tveimur...

Hafró þarf að leigja skip í rækjurannsóknir

Rækjurannsóknir í Ísafjarðardjúpi og Arnarfirði hafa frestast vegna bilunar í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni RE. Leggja átti af stað í leiðangurinn fyrir rúmri viku þegar...

Sex laxar úr Mjólká með eldiseinkenni

Hafrannsóknastofnun hefur síðustu vikur fengið tólf laxa úr Mjólká í Arnarfirði og Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi til rannsóknar. Við fyrstu greiningu er talið að sjö...

Áhrif sýrustillandi lyfja á krabbamein í kastljósi Vísindaportsins

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun kynnir ísfirski líffræðingurinn Óskar Örn Hálfdánarson doktorsverkefni sitt þar sem hann er að rannsaka möguleg áhrif sýrustillandi lyfja...

Nýjustu fréttir