Laugardagur 7. september 2024

Vilja skoða styttingu grunnskólanáms

Samtök atvinnulífsins (SA) segja tímabært að skoða styttingu grunnskólans af alvöru um eitt ár. Þetta kemur fram í nýrri greiningu á vef samtakanna. Þar...

Samningur um Náttúrustofuna verði framlengdur

Í árslok renna út samningar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins við sveitarfélögin um rekstur náttúrustofa. Hafinn er undirbúningur að endurskoðun samninganna þar sem meðal annars er...

„Viljum vera fremst í fiskeldi“

„Fisk­eldið hef­ur líka komið mjög sterkt inn á þessu ári, og gam­an að fylgj­ast með upp­bygg­ingu at­vinnu­grein­ar­inn­ar. Sam­hliða vexti fisk­eld­is­ins hef­ur verið unnið að...

Ákærðir fyrir brot á ákvæðum Hornstrandafriðlandsins

Þrír menn hafa verið ákærðir af embætti lög­reglu­stjór­ans á Vest­fjörðum fyr­ir að hafa í fyrra brotið gegn lög­um um nátt­úru­vernd og aug­lýs­ingu um friðland...

Dagur íslenskrar tungu í MÍ

Síðastliðinn fimmtudag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Menntaskólanum á Ísafirði en 16. nóvember er jafnframt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Nemendur skólans voru með...

Baldur bilaður

Vegna bilunar í aðalvél Baldurs falla allar ferðir ferjunnar niður en viðgerð hefur staðið yfir frá því í gær og var unnið í alla...

Sárt að vita að farsímanotkun var ein aðalorsök slyssins

Í gær var haldin minningathöfn við um þá sem hafa látist í umferðarslysum. Minningarathöfnin var haldin við þyrlupall Landspítalans í Fossvogi. Forseti Íslands, Guðni...

Hvessir að norðan

Útlit er fyrir vaxandi norðan- og norðaustanátt í dag með snjókomu eða éljum en legst af verður þó þurrt og bjart sunnantil. Seint í...

Stúlknaflokkarnir gerðu víðreist

Tveir stúlknaflokkar körfuknattleiksdeildar Vestra spiluðu að heiman í Íslandsmótum á dögunum og þótt sigrarnir hefðu ekki allir fallið Vestra megin var frammistaða beggja flokka...

Hundahald valgrein í Grunnskólanum

Í haust var nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði boðið upp á nýja valgrein á miðstigi, sem nefnist ,,hundar sem gæludýr". Markmið kennslunnar er að...

Nýjustu fréttir