Miðvikudagur 11. september 2024

Ísafjarðarbær: sparað fyrir launum áheyrnarfulltrúa í bæjarráði

Aukinn kostnaður um 1,3 m.kr. á þessu ári vegna launa áheyrnarfulltrúa í bæjarráði mun ekki falla á bæjarsjóð. Þar sem Arna Lára...

Vestfirðingum fjölgar

Í lok september var íbúafjöldi á Vestfjörðum 6.990 og hafði fjölgað um 80 manns frá sama tíma fyrir ári. Þetta kemur fram í nýjum...

Merkir Íslendingar – Sigríður J. Ragnar

Sigríður J. Ragnar var fædd á Gautlöndum í Mývatnssveit þann  26. júlí 1922. Dóttir hjónanna Jóns Gauta Péturssonar bónda...

Lögreglan rannsakar kynferðisbrot

Um helgina barst lögreglunni á Vestfjörðum kæra er varðar meint kynferðisbrot sem talið er hafa átt sér stað í heimahúsi þar sem gleðskapur fór...

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í gær

Norræna skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984 og lengstan hluta þess tíma verið í umsjón ÍSÍ. Á síðustu árum...

Ævintýrasetrið opnar í dag á Ísafirði

Aurora Arktika opnar ævintýrasetrið “Aurora Arktika Adventure Center” í dag kl 12 að Hafnarstræti 8 en það er staðurinn þar sem útivistarnördar...

Hugvekja á helgi

Það rann upp fyrir mér um daginn. Þegar við fjölskyldan vorum að keyra Djúpið og ég horfði á kjarrið í hlíðunum og velti því...

Covid: 3 smit í gær

Í gær, annan í jólum, greindust þrjú ný smit á Vestfjörðum. Voru tvö þeirra í Bolungavík og eitt á Ísafirði.

Hörður: handboltinn fer á fullt aftur

Lið Harðar, sem féll úr efstu deild karla, á síðasta tímabili hefur leik í Grill 66 deild karla á laugardaginn með leik...

Skógræktarfélag Ísafjarðar selur Ísfirsk jólatré

Laugardaginn 12. desember frá kl. 1 til 3 eftir hádegi býðst fólki að koma í skógarreit Skógræktarfélags Ísafjarðar ofan Bræðratungu og höggva sér jólatré....

Nýjustu fréttir