Laugardagur 7. september 2024

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Fjárlagafrv 2020: 600 leiguíbúðir í stað 300

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag verða fjárframlög til svokallaðra stofnframlaga til byggingar eða kaupa almennra íbúða 3,7 milljarðar árið 2020 en áður...

Tónleikar í Hömrum

Í dag, laugardaginn 30. júní, verða tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir með tónleikana Hulda – hver á sér fegra föðurland, í Hömrum á...

Blak: ALLIR Á TORFNES Á LAUGARDAGINN – JÁ LÍKA ÞÚ!!!

Karlalið Vestra í blaki er komið í 8 liða úrslit Kjörís bikarsins. Þeir fá úrvalsdeildarlið HK í heimsókn á laugardaginn kl. 15. Vestri situr...

Páska-kökubasar í Bolungarvík

Páska-kökubasar Kvenfélagsins Brautarinnar í Bolungarvík stendur frá kl. 16-17 miðvikudaginn 13. apríl 2022 í Félagsheimili Bolungarvíkur. Nú er lag...

Aflamark Byggðastofnunar – umsýsla stofnunarinnar góð að mati Ríkisendurskoðunar

Í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á ráðstöfun byggðakvóta sem nú er komin út kemur fram að aflamark Byggðastofnunar sé minna umdeilt en almenni byggðakvótinn...

Dýptarmælingar á Húnaflóa

Frá því um miðjan maí hefur sjómælingabáturinn Baldur verið við dýptarmælingar með fjölgeislamæli í vestanverðum Húnaflóa en fyrir liggur að endurnýja sjókort...

Starfsmannaleigur í örum vexti

Fjöldi starfs­manna sem eru á ís­lensk­um vinnu­markaði á veg­um er­lendra þjón­ustu­fyr­ir­tækja og starfs­manna­leigna hef­ur marg­fald­ast á milli ára. Þetta kem­ur fram í skýrslu Vinnu­mála­stofn­un­ar...

Byggðastofnun: tekjur hækkuðu 20% meira á sunnanverðu landinu

Byggðastofnun birti fyrir áramótin skýrslu þróunarsviðs stofnunarinnar um þróun atvinnutekna á landinu síðustu 10 árin, frá 2012-2021. Atvinnutekjur jukust um 50% á...

Vestfirðir: 19% íbúa með erlent ríkisfang

Alls voru 64.735 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.758 frá 1....

Nýjustu fréttir