Miðvikudagur 11. september 2024

Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið

Kómedíuleikhúsið hefur gert fjórar bráðfjörugar og ævintýralegar brúðumyndir um Bakkabræður fyrir netsjónvarp. Þeir bræður á Bakka eru án...

Vettvangsnám í 10 ár

10 ár eru á þessu ári frá því er samstarf hófst á milli Háskólaseturs Vestfjarða og School for International Training eða SIT líkt og...

Hafró: Marsrallið (SMB) er hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikur. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Gnúpur GK, Múlaberg SI og rannsóknaskipin...

Efla á samfélagið í Dalabyggð

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að vinna tillögur til ráðherra um framgang...

Bolungavík: senda hlýju til Úkraínu

Félag eldri borgara í Bolungavík hefur tekið þátt í átakinu sendum hlýju til Úkraínu, sem staðið hefur yfir á landsvísu. Safnað var...

Stórslagur á Torfnesi

Á morgun verður sannkallaður stórslagur á Torfnesivelli þegar Njarðvík og Vestri mætast í 2. deild Íslandsmótsins. Einungis eitt stig skilur liðin að, Njarðvíkingar eru...

Mikill verðmunur á jólabókum

Í verðkönnun ASÍ kemur fram að algengur verðmunur á jólabókum sé 1500-2500 krónur. Í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólabókum sem gerð var 10. desember var...

Gestir á Reykhóladögum hugi vel að sóttvörnum

Eins og allir vita er Covid eitthvað að sækja í sig veðrið. Við fylgjumst vel með tilkynningum frá almannavörnum og erum...

Skaðabótakröfur vegna úthlutunar á heimildum til veiða á makríl.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til forsætisráðherra um skaðabótakröfur vegna úthlutunar á heimildum til veiða á makríl. Fyrirspurninni...

Nýjustu fréttir