Laugardagur 7. september 2024

Fundað um endurskoðun búvörusamninga.

Næstu daga mun fara fram sviðsmyndavinna um framtíð landbúnaðar. Þá ætlar samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga, í samstarfi við KPMG, að halda vinnufundi á flestum...

Vellíðan barna-Handbók fyrir foreldra

Út er komin bókin Vellíðan barna-Handbók fyrir foreldra eftir þær Hrafnhildi Sigurðardóttur, Unni Örnu Jónsdóttur og Ingrid Kuhlman. Markmið...

Fiskeldi: útflutningsverðmæti jan-feb 13,3 milljarðar króna

Frá því er greint í Radarnum, fréttabréfi samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að á fyrstu tveimur mánuðum ársins sé útflutningsverðmæti eldisafurða komið í...

Tíðarfar ársins 2021

Veturinn 2020 til 2021 (desember 2020 til mars 2021) var nokkuð hagstæður. Sér í lagi suðvestanlands, þar var tiltölulega hlýtt, þurrt og...

Ísafjarðarhöfn: 860 tonna afli í mars

Ísfisktogararnir Stefnir ÍS og Páll Pálsson ÍS fóru 5 veiðiferðir hvor í síðasta mánuði. Stefnir ÍS landaði 392 tonnum og Páll Pálsson...

Strandabyggð áfrýjar dómi um miskabætur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti einróma á fundi sínum í fyrradag að óska eftir leyfi til áfrýjunar til Landsréttar á dómi Héraðsdóms Vestfjarða í...

Lilja Rafney: ákvörðun ráðherra brýtur niður strandveiðikerfið

Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi alþingismaður gagnrýnir Svandísi Svavarsdóttur sjávarútvegsráðherra harðlega fyrir áform ráðherrans um að taka aftur upp svæðisskiptingu í strandveiðikerfinu.

Umhverfislestin í Edinborgarhúsinu á laugardag kl. 13-17

Umhverfislestin er farandsýning sem haldin er á vegum Vestfjarðastofu og fjallar um umhverfismál heimilanna á fjölbreyttan, fræðandi og skemmtilegan hátt. Þar gefst fólki tækifæri...

Alþingi: eldisgjald verði lögfest

Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis hefur afgreitt úr nefndinni frumvarp innviðaráðherra um breytingu á hafnalögum og leggur til að samþykkt verði...

Forsætisráðherra: réttar og farsælar ákvarðanir fyrir almenning

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra kom víða við í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna á Ísafirði á laugardaginn. Hún leit yfir farinn veg...

Nýjustu fréttir