Laugardagur 7. september 2024

Félagsvísindastofnun gerir íbúakönnun um sundlaugamál

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að fá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að framkvæma íbúakönnun vegna málefna Sundhallarinnar á Ísafirði. Bærinn...

Austurvegi lokað vegna framkvæmda

Loka þarf Austurvegi á Ísafirði frá Kaupfélagshúsinu (Kaupmaðurinn, Craftsport, Hótel Horn) frá klukkan eitt í dag og í nokkra daga. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbær...

Stofninn ekki eins sterkur í rúma öld

Hafarnarstofninn hefur ekki verið jafn sterkur og nú síðan í lok 19. aldar. Hafarnarpörin voru 76  í sumar og fjölgaði um tvö frá því...

Hefja frumathugun fyrir þvergarð í Hnífsdal

Í dag hefjast frumathuganir vegna ofnaflóðavarna í sunnanverðum Hnífsdal, en bæjarráð Ísafjarðarbæjar óskaði eftir því við Ofanflóðasjóð í júní að hafin verið vinna við...

Ekki átakalaust að veiða í jólamatinn

Framundan er fyrsta rjúpnahelgin í ár, en veiðar hefjast á föstudaginn. Ætla má að fjöldi veiðimanna sé að yfirfara útbúnað sinn til veiðanna og...

Framsókn og Píratar tapa manni

Mikil endurnýjun yrði á þingliði samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Þegar niðurstöðu skoðanakönnunarinnar er raðað niður á kjördæmi sést að bæði VG og...

Afgerandi sigur

Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...

Íhuga að selja beint á erlenda markaði

Landssamband smábátaeigenda íhugar nú hvort að rétt sé að undirbúa fisksölu beint á erlenda markaði af bátum félagsmanna sambandsins. Þetta kom fram í ræðu...

Mótmælir hugmyndum um þvingaðar sameiningar

Bæjarráð Bolungarvíkur mótmælir hugmyndum um lögfesta lágmarkafjölda íbúa sveitarfélaga. Í nýlegri skýrslu verkefnastjórnar innanríkisráðherra um stöðu og framtíð sveitarfélaga er lagt til að lágmarkfjöldi...

Valinn í U-18 landsliðið

Daniel Wale Adeley, leikmaður handknattleiksdeildar Harðar á Ísafirði, var í síðustu viku valinn U-18 landsliðshópinn. Alls voru 55 leikmenn valdir til að mæta á...

Nýjustu fréttir