Laugardagur 7. september 2024

Stefnt á opnun í næstu viku

Troðaramenn skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar hafa verið önnum kafnir síðustu daga og stefna á opnun skíðasvæðisins í næstu viku. „Við höfum verið að troða þetta niður...

Spáir vaxandi verðbólgu

Hag­fræðideild Lands­bank­ans spá­ir að verðbólga fari vax­andi á næstu miss­er­um og að hag­vöxt­ur verði 4% að meðaltali næstu þrjú ár sem er tölu­vert meiri...

„Í skugga valdsins“ setur Ragnar Önundarson hlutina í samhengi

Það er ekki bara í útlöndum sem káfandi dónar og ofbeldismenn fá á baukinn og konur sem hafa fengið sig fullsadda af framkomu þeirra....

Baldur frá í að minnsta kosti fjórar vikur

Í bókun Bæjarráðs Vesturbyggðar frá í gær kemur fram að reiknað er með Breiðafjarðarferjan Baldur verði frá í að minnsta kosti fjórar vikur, bæjarráðið...

Snjóflóð féll á veginn um Súðavíkurhlíð

Veginum um Súðavíkurhlíð var lokað í morgun eftir að snjóflóð féll á veginn. Veginum var lokað á mánudagskvöld vegna snjóflóðahættu og þegar veðri slotaði...

Áætlað að Evróputilskipun kosti bæinn 20 milljónir króna

Fyrir dyrum standa umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins. Breytingarnar leiða af reglugerð ESB um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu...

Stofnfundur Vestfjarðastofu

Um nokkurt skeið hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Vestfjarðastofu ses (sjálfseignarstofnun). Vestfjarðastofa mun taka að sér að reka og þróa áfram þau verkefni...

Standardar og frumsamið í heimilislegum búning

Ef tónelskir eru á höttunum eftir ástkærum sönglögum, djassskotnum íslenskum standördum og frumsömdu efni, allt í léttum og heimilislegum búning, þá geta þeir gert...

Baldur siglir ekkert í vikunni

Vegagerðin hefur ákveðið að lengja þjónustutímann á milli Brjánslækjar og Reykhóla til kl 20 á meðan ferjan Breiðafjarðarferjan Baldur er frá vegna bilunar. Aðalvél...

Snjóflóð féll á veginn um Hvilftarströnd

Búið er að loka Flateyrarvegi eftir að snjóflóð féll á veginn um Hvilftarströnd laust eftir hádegi. Sökum lélegs skyggnis er ekki hægt að meta...

Nýjustu fréttir