Laugardagur 7. september 2024

Knattspyrna: Vestri í 16 liða úrslit í bikarkeppninni

Karlalið Vestra lék í gær við annars deildar lið Hauka í Hafnarfirði í birkarkeppni KSÍ í knattspyrnu. leikið var á Ásvöllum í...

Rúmlega 30 nýnemar í Háskólasetri Vestfjarða

Yfir 30 nýir nemendur hefja meistaranám við Háskólasetur Vestfjarða í næstu viku og standa nýnemadagar yfir 25.-26. ágúst.

Matvælastofnun svarar spurningum fjölmiðla

Matvælastofnun er opinber eftirlitsaðili með dýravelferð á Íslandi. Undanfarið hefur stofnunin fengið nokkrar spurningar frá fjölmiðlum varðandi aðgerðir þegar lög og reglugerðir...

Auka á stuðning við garðyrkjubændur

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands, Sambands garðyrkjubænda og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða, sem er einn hinna fjögurra...

Endurbæta á snjóflóðavarnir á Flateyri í sumar

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við endurbættar snjóflóðavarnir á Flateyri í sumar. Kristín Martha Hákonardóttir, snjóflóðaverkfræðingur hjá...

Guðlaug Edda fer á Ólympíuleikana í París

Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París næsta sumar en Alþjóða Ólympíusambandið staðfesti svo í dag....

Vellíðan barna-Handbók fyrir foreldra

Út er komin bókin Vellíðan barna-Handbók fyrir foreldra eftir þær Hrafnhildi Sigurðardóttur, Unni Örnu Jónsdóttur og Ingrid Kuhlman. Markmið...

Fundað um endurskoðun búvörusamninga.

Næstu daga mun fara fram sviðsmyndavinna um framtíð landbúnaðar. Þá ætlar samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga, í samstarfi við KPMG, að halda vinnufundi á flestum...

Fiskeldi: útflutningsverðmæti jan-feb 13,3 milljarðar króna

Frá því er greint í Radarnum, fréttabréfi samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að á fyrstu tveimur mánuðum ársins sé útflutningsverðmæti eldisafurða komið í...

Umhverfislestin í Edinborgarhúsinu á laugardag kl. 13-17

Umhverfislestin er farandsýning sem haldin er á vegum Vestfjarðastofu og fjallar um umhverfismál heimilanna á fjölbreyttan, fræðandi og skemmtilegan hátt. Þar gefst fólki tækifæri...

Nýjustu fréttir