Laugardagur 7. september 2024

Áframhaldandi norðanátt

Veðurstofan spáir norðanátt í dag og fer að snjóa seinnipartinn. Frost 0-5 stig. Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðaverðum Vestfjörðum er áfram í gildi. Síðustu...

Háski – fjöllin rumska

Í kvöld verður í Ísafjarðarbíói sýnd heimildamyndin „Háski - Fjöllin rumska“ sem fjallar um snjóflóðið sem féll á Neskaupstað þann 20. desember 1974. Tólf...

Býður samflot yfir Klettsháls

Mokstursbíll frá Vegagerðinnni fer af stað frá Patreksfirði kl. 10 og fer sem leið liggur yfir Klettsháls. Skafrenningur er á Kletthálsi og mjög lélegt...

Annað bókaspjall vetrarins

Bókaspjallið er fastur liður í starfi Bókasafnsins á Ísafirði. Í öðru bókaspjalli vetrarins sem verður á laugardaginn verða að vanda flutt tvö erindi. Í...

Fornleifar og fiskar

Fornleifar og fiskur fara saman í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Þar kynnir Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, líffræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum...

„Brottkast og svindl er ólíðandi“

„Stjórn­in for­dæm­ir hvers­kon­ar sóun á verðmæt­um við meðhöndl­un okk­ar helstu nátt­úru­auðlind­ar,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá stjórn Sam­taka fisk­vinnslu og út­flytj­enda, SFÚ. Í gær var...

Sértæki byggðakvótinn eykst um 701 tonn

Sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar eykst um 701 tonn frá fyrra fiskveiðiári og er 6.335 tonn fisk-veiðiárið 2017/2018. Þetta segir í fréttatilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu. Í tilkynningunni...

Barnabók sem gerist á Tálknafirði

Sigríður Etna Marinósdóttir hefur gefið út sína fyrstu barnabók, bókin ber heitið Etna og Enok fara í sveitina og var haldið upp á útgáfu...

Stórtíðindi úr skemmtanalífinu

Það er ekki komin aðventa en engu að síður er ekki seinna vænna fyrir aðstandendur Félagsheimilisins í Bolungarvík að kynna dagskrá sjómannadags næsta árs....

Flateyrarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu

Vegagerðin hefur í samráði við ofanflóðasvið Veðurstofunnar ákveðið að loka Flateyrarvegi vegna snjóflóðahættu. Fyrr í dag var veginum um Súðavíkurhlíð lokað eftir að snjóflóð...

Nýjustu fréttir