Mánudagur 9. september 2024

HG veitt heiðursslaufa Sigurvonar

Hraðfrystihúsinu Gunnvöru var veitt heiðursslaufa krabbameinsfélagsins Sigurvonar í kaffisal fyrirtækisins í fyrradag. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, tók við slaufunni af Helenu...

Grunnskóli í 25 ár: starfsfólki fjölgar en kennurum fækkar hlutfallslega

Út er komin skýrsla HLH ráðgjafar sem unnin var fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið um þróun rekstrar grunnskóla frá því að þeir færðust...

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal

Fimmtudaginn 10. maí kl. 16:00 bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg uppá listamannaspjall. Spjallað verður við margmiðlunarlistamanninn Cody Kauhl í...

Mjólkurverð til bænda hækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur.

Drangsnes: nýja gatan heitir Vitavegur

Á fundi sveitarstjórnar Kaldrananeshrepps í gærkvöldi var kynnt niðurstaða íbúakosningar um nafn á nýju götuna í þorpinu. Niðurstaða íbúakosningar varð að nafnið Vitavegur fékk 42%...

Ríkisstjórnin tryggi fjármagn til rækjurannsókna

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hvetur ríkisstjórn Íslands til að tryggja Hafrannsóknarstofnun fjármagn til að efla rækjurannsóknir við Ísland og Ísafjarðardjúp sérstaklega til að skilja megi til...

Fjárlagafrumvarp 2024: skoða uppkaup á skólahúsnæði á Bíldudal

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem lagt var fram í gær er lagt til að fjármálaráðherra fái heimild til þess að ganga...

Útgáfa á breyttu starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á breyttu starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði. Breytingin felur í...

Samgöngufélagið: stuðningur við færslu hringvegarins um Borgarnes

Mikill stuðningur kom fram við færslu hringvegarins um Borgarnes út fyrir byggðina í könnun sem unnin var fyrir Samgöngufélagið. Þátttakendur gáfu hugmyndinni...

Enn fjölgar smituðum á Vestfjörðum

Tvö smit hafa bæst við síðan í gær á Vestfjörðum. Þau smit voru hjá tveimur einstaklingum búsettum í Bolungarvík. Þessir einstaklingar tengjast fjölskylduböndum aðila...

Nýjustu fréttir