Laugardagur 7. september 2024

Vesturbyggð – Íbúum gefst kostur á lækkun sorphirðugjalda

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt breytingar á gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs sem miða að því að auka sveigjanleika og möguleika íbúa á að...

Ísafjarðarbær valinn í verkefni um úrgangsstjórnun

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kostnaðarmatsverkefni vegna úrgangsstjórnunar sveitarfélaga. Markmið verkefnisins er að ná betri yfirsýn yfir kostnað og tekjur sveitarfélaga í...

Vilja færa mengunar- og heilbrigðiseftirlit til ríkisins frá sveitarfélögunum

Starfshópur á vegu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra leggur til að heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga verði fært til ríkisins. Ábyrgð á eftirliti...

Sterkar Strandir: 50 m.kr. í styrki

Byggðaþróunarverkefnið Sterkar Strandir hófst á árinu 2020 og var gert ráð fyrir því að verkefnið stæði yfir til loka árs 2023 þegar...

Kirkjubólshlíð: stór björg féllu á veginn

Stór björg féllu í fyrrinótt úr Kirkjubólshlíð við Bása á þjóðveginn og öllu skemmdum á vegriði. Kalla þurfti út gröfu til að...

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Ísafjarðarbæjar: 4 umsóknir

Starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Ísafjarðarbæjar var auglýst í lok desember og var umsóknarfrestur til og með 4. janúar 2024. 

Guðbjörg ÍS 14

Guðbjörg ÍS 14 var smíðuð árið 1956 í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar hf. á Ísafirði. Hún var smíðuð fyrir Hrönn...

Jarðræktarstyrkir vegna útiræktaðs grænmetis

Matvælaráðuneytið afgreiddi skömmu fyrir áramót jarðræktarstyrki í garðyrkju í samræmi við ákvæði reglugerðar um stuðning við garðyrkju nr. 1273/2020, með síðari breytingum.

Jarðgöng – og hvað svo?

Áhugi fólks á byggingu jarðganga er mikill, enda stytta þau vegalengdir og tengja samfélög, en færri vita hvað felst í því að...

Hagsýn heimili – Námskeið hjá Fræðslumiðstöð

Námskeið þar sem farið verður yfir leiðir til að hámarka sparnað, nýtingu hráefna, skipulag og almenna hagsýni í rekstri heimila.

Nýjustu fréttir