Miðvikudagur 11. september 2024

Þyrluflug í friðlandinu: Hæstiréttur leyfir áfrýjun dóms Landsréttar

Hæstiréttur hefur fallist á erindi BlueWest ehf., Friðgeirs Guðjónssonar, Gabriels Alexander Fest og Sigtryggs Leví Kristóferssonar og veitt leyfi til þess að...

Hertar aðgerðir. Sam­komu­mörk í 100 og tveggja metra regl­an skylda

Fjölda­tak­mörk­un vegna kór­ónu­veirunn­ar miðast núna við 100 ein­stak­linga, auk þess sem tveggja metra regl­an verður viðhöfð þar sem fólk kem­ur sam­an og í allri...

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Vesturbyggð: miklar framkvæmdir – lækkandi skuldir

Ársreikningur fyrir 2021 fyrir Vesturbyggð hefur verið birtur og mun bæjarstjórn afgreiða hann á fundi á morgun. Miklar framkvæmdir eru einkennandi fyrir...

Ráðherra staðfestir áhættumat Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur staðfest tillögu Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi. Áhættumat erfðablöndunar er samkvæmt lögum...

Íslandsferð 1845

Út er komin bókin Íslandsferð 1845, en þar segir austurrísk kona, Ida Pfeiffer að nafni sögu sína. Hún var...

Ráðstefna á Ísafirði: Straumar og stefnur í þjónustu við eldra fólk

Á morgun fimmtudaginn 7. október kl 14:00 verður ráðstefna í Edinborgarhúsinu á vegum Félags eldri borgara á Ísafirði og nágrenni.

Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra gerði ekki góða ferð til Reyðarfjarðar á laugardaginn. Liðið lék þá við Leikni frá Fáskrúðsfirði í toppslag 2. deildarinnar. Eftir markalausan fyrri...

Ernir: nýja flugvélin í heimahöfn

Í hádeginu lenti á Ísafirði nýjasta flugvél Flugfélagsins Ernir, Dornier 328 tegund sem tekur 32 farþega. Hörður Guðmundsson, framkvæmdastjóri félagsins var glaður í bragði...

Opnar lögmannsstofu á Ísafirði

Lagastoð lögfræðiþjónusta hefur opnað starfstöð á Ísafirði og veitir Vestfirðingum alla almenna lögmannsþjónustu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir lögmaður, sem veitir skrifstofunni forstöðu, verður...

Nýjustu fréttir