Laugardagur 7. september 2024

Kristín keppir í París

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Evrópumeistaramóti DSISO í París sem hefst á laugardaginn og stendur til 4. nóvember. Kristín keppir þar í sínum...

Framtíðarmarkmiðið að auka vetrarframleiðsluna

Orkubú Vestfjarða stefnir á framkvæmdir á vatnasviði Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði. Fyrsti áfangi gæti hafist næsta sumar ef öll leyfi fást. Sölvi Sólbergsson, framkvæmdastjóri orkusviðs...

Ökumenn taki tillit til lítilla vegfarenda

Í ljósi þess að Austurvegur og Norðurvegur á Ísafirði verða lokaðir fyrir umferð ökutækja í einhverja daga, munu strætisvagnar sem aka börnum til og...

Mikilvægt að kjósa rétt!

Það er ekki sama hvernig er kosið og þá er ekki átt við hvaða lista kjósandi velur eftir að hafa kynnt sér stefnumál flokkanna...

Sennilega yngsti leikmaður 1. deildar

Vestri barðist hetjulega við BF frá Siglufirði á sunnudaginn í Bolungarvík en varð að lúta í lægra hald, þar með hefur liðið sem sigraði...

Mikið fjör á Boccia móti

Íþróttafélagið Ívar hélt 14. fyrirtækjamót sitt í boccia sl. sunnudag og í ár  voru 36 lið skráð til leiks en 25 lið tóku þátt...

Veiðigjöld verði endurskoðuð

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda mótmælir hækkun veiðigjalda og telur að útreikningur veiðigjalda sé ekki framkvæmdur á réttan hátt. Aðalfundur sambandsins var haldinn um síðustu helgi....

Óskiljanlegt að Teigsskógur hafi ekki verið tekinn eignarnámi

Það er óskiljanlegt að Teigsskógur skuli ekki hafa verið tekinn eignarnámi fyrir löngu. Þetta segir Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Kristján...

Bangsadagurinn í 20. sinn

Bangsadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur á Bókasafninu Ísafirði allt frá árinu 1998 og hefur verið fastur liður hjá Bókasafninu allar götur síðan. Í ár...

Nýtt mælitæki á sviði jafnréttismála

Félags- og jafnréttismálaráðherra og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu undirrituðu í gær samstarfssamning um þróun Jafnvægisvogar til að hafa eftirlit með stöðu og þróun...

Nýjustu fréttir