Laugardagur 7. september 2024

Framlengir samning og ítrekar fyrri mótmæli

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur staðfest framlenginu á samningi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og sveitarfélaga á Vestfjörðum um rekstur Náttúrustofu Vestfjarða. Samningurinn rennur út um áramótin en...

„Svo verðuru að hafa eitthvað sexapíl“

Undanfarna 6 daga hafa rúmlega 800 konur, sem eru og hafa verið virkar í stjórnmálum á Íslandi, rætt saman og deilt reynslusögum í lokaða Facebook hópnum „Í skugga valdsins“, um kynjað starfsumhverfi stjórnmálanna. Konurnar koma úr öllum flokkum, eru á ýmsum aldri, hafa...

Áfram lokað til Súðavíkur

Dregið hefur úr vindi á Vestfjörðum og Veðurstofan spáir norðan 8-13 m/s og lítilsháttar éljagangi í dag. Frost 0-5 stig. Í kvöld dregur enn...

Skipar starfshóp um seinkun klukkunnar

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi til...

Skurðlæknislaust í desember

Ekki hefur tekist að fá skurðlækni til starfa við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í desember. Hallgrímur Kjartansson, framkvæmdastjóri lækninga, segir að til þessa hafi tekist að...

Súðavíkurhlíð verður lokað í kvöld

Af öryggisástæðum hefur verið ákveðið að loka veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar kl.22 í kvöld, þegar vegaþjónustu Vegagerðarinnar lýkur. Í tilkynningu frá lögreglunni á...

Betri afkoma en í fyrra

Afgangur frá rekstri Vesturbyggðar fyrstu níu mánuði ársins var 32,7 milljónir kr. Á sama tímabili í fyrra var 21,4 milljóna kr. afgangur af rekstrinum....

Opna brugghús í janúar

„Vonandi verður kominn ísfirskur bjór fyrir páska,“ segir Hákon Hermannsson einn þeirra sem standa að baki Brugghúsinu Dokkunni á Ísafirði. Fyrirtækið er nýstofnað og...

Góð viðkoma á Vestfjörðum

Viðkoma rjúpna virðist hafa verið góð á Vest­fjörðum, Norðaust­ur­landi og Aust­ur­landi í sum­ar en lé­legri á Vest­ur­landi og Suður­landi. Veiðimenn hafa sent Náttúrfræðistofnun Íslands...

„Vegagerðin hefur staðið sig afskaplega vel“

Daglega fara fjórir flutningabílar á dag frá Bíldudal með nýslátraðan lax frá Arnarlaxi ehf. Magnið sem fer á markað á hverjum degi er á...

Nýjustu fréttir