Miðvikudagur 11. september 2024

Ársreikningur Reykhólahrepps

Ársreikningur Reykhólahrepps hefur nú verið birtur á vefsíðu hreppsins. Segja má að rekstrarstaða  sveitarfélagsins sé með ágætum og...

Litlibær í Skötufirði: gott sumar

Sumarið fór heldur betur langt fram úr björtustu vonum segir Guðrún Fjóla Kristjánsdóttir um aðsóknina að kaffihúsinu í Litlabæ í Skötufirði. Hún segir að...

Tölulegar upplýsingar um nýafstaðna Ólynpíuleika

Ólympíuleikar eru risastórt verkefni. Flóknar reglur gilda um ýmsa þætti og flókið er að standa fyrir keppni í mörgum íþróttagreinum samtímis. Undirbúningur...

Arctic Fish: lífrænt laxeldi í Djúpinu byrji 2022

Í byrjun vikunnar hlaut Arctic Fish lífræna vottun Evrópusambandsins sem kennd er við græna laufblaðið. Neytendavörur innan sambandsins, sem framleiddar...

Hlaupaferð á Straumnesfjall

Laugardaginn 2. júlí verður efnt til hlaupaferðar frá Látrum í Aðalvík upp á Straumnesfjall og til Hesteyrar. Vegalengdin er um 33 km...

Ný staða með Hvalá og hringtengingu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemdir við breytingartillögur við aðalskipulag Árneshrepps og tillögu að deiliskipulagi fyrir Hvalárvirkjun. Bæjarstjórn tekur undir umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar þar...

Vestfirðir: Byrjað að aflétta takmörkunum

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við sóttvarnalækni, landlækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að sérstakar takmarkanir sem settar voru á 5. apríl falla...

Ferðaþjónusta utan hánnatíma

Ferðaþjónusta á Vestfjörðum er mjög árstíðaskipt atvinnugrein og keppikefli allra sem í ferðaþjónustu starfa að lokka ferðamenn til fjórðungsins utan háannatímans. Til að velta...

Ein stofnun af 19 sem brutu jafnréttislög er á Vestfjörðum

Birt hefur verið skriflegt svar forsætisráðherra við fyrirspurn frá Hönnu Katrínu Friðriksson um stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög. Alls voru það 19 opinberar stofnanir eða aðilar...

Staðarkirkja í Aðalvík

Staðarkirkja í Aðalvík var byggð árið 1904 en þá var torfkirkja sem reist var á milli 1850-1860 orðin illa farin og hálfhrunin....

Nýjustu fréttir