Sunnudagur 8. september 2024

Ný póstnúmer í dreifbýli

Pósturinn mun gera breytingar á póstnúmerum landsins frá og með næstu mánaðamótum. Í tilkynningu segir að breytingarnar feli í sér að sérstakt póstnúmer verði...

Stundum er í lagi að gera það sem er bannað

Söngleikurinn Matilda verður frumsýndur í Félagsheimili Bolungarvíkur á morgun kl. 13. Það er Halldóra Jónasdóttir sem stendur að sýningunni en hún bæði leikstýrir verkinu...

10. flokkur stúlkna spilar heima um helgina

Um helgina fer fram fjölliðamót Íslandsmótsins í 10. flokki stúlkna í körfubolta. Vestrastelpur mæta Hamri/Hrunamönnum, Haukum og Val. Mótið fer að mestu leyti fram...

Ýmir mætir á Torfnes

Og enn er blakveisla á Torfnesi því á sunnudaginn mætir Ýmir og mun takast á við kvennalið Vestra í 1. deild Íslandsmótsins. Bæði liðin...

Eiga kost á 46 milljónum króna

Í gær voru opnaðar styrkbeiðnir frá sveitarfélögum vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2018. Það er Fjarskiptasjóður sem úthlutar styrkjum til sveitarfélaga til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli...

Saltverk Reykjaness gjaldþrota

Fyr­ir­tækið Salt­verk Reykja­ness hef­ur verið úr­sk­urðað gjaldþrota en það fram­leiddi salt í Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi  með því að hita sjó með jarðvarma. Frá þessu er...

Kristín keppir á Norðulandamóti

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Norðulandamóti fatlaðra um helgina. Mótið er haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði og hefst á morgun. Samgöngur á landinu...

Óvissustigi aflétt

Óvissustigi vegna snjóflóða hefur verið aflýst á norðanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Tvö snjóflóð féllu á veginn um Súðavíkurhlíð í...

Biðin styttist

Að gæða sér á jólajógúrtinni frá Örnu er orðinn ríkur partur af aðventunni hjá þeim sem kunna gott að meta. Jólajógúrtin er árstíðarbundin vara...

Landverðir fá samræmdan einkennisfatnað

Íslenskir landverðir hafa fengið nýjan samræmdan einkennisfatnað. Ólafur A. Jónsson, sem stýrir sviði náttúru hjá Umhverfisstofnun, segir að um tímamótaskref sé að ræða að...

Nýjustu fréttir