Miðvikudagur 11. september 2024

Stórslagur á Torfnesi

Á morgun verður sannkallaður stórslagur á Torfnesivelli þegar Njarðvík og Vestri mætast í 2. deild Íslandsmótsins. Einungis eitt stig skilur liðin að, Njarðvíkingar eru...

Byrjað að leggja Breiðadalslínu í Dýrafjarðargöng

Á vegum Landsnets var byrjað í gær að leggja rafmagnsstrengi í gegnum Dýrafjarðargöngin. Um er að ræða um 18 km langa strengi. Lagðir eru...

Syndum lokið með rúmlega 20 hringjum í kringum landið

Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Kópavogslaug þann 1. nóvember.  Um er...

vestfirsk stuttmynd í bígerð

Til stendur að gera vestfirska stuttmynd á Ísafjarðarsvæðinu og er áformað að tökur fari fram í maí næstkomandi. Fjölnir Baldrsson segir  að myndin fjalli um...

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi í Reykhólahreppi, fimmtudaginn 4. júlí. kl. 18:00.

Gáfu björgunarsveitinni malbikað plan

Björgunarsveitarfólki í Blakki á Patreksfirði hefur lengi langað að gera gott plan í porti við hliðina á Sigurðarbúð, húsnæði sveitarinnar. Á Patreksfirði er að...

Vigur: bryggan mikið skemmd

Bryggjan í Vigur er mikið skemmd, en að sögn Braga Thoroddsen, sveitarstjóra hefur það ágerst frá gerningaveðri í janúar og febrúar...

Sundabakki: öryggisgirðing á Sundabakka

Tvö tilboð bárust í verðkönnun á uppsetningu öryggisgirðingar við nýja kantinn á Sundabakka á Ísafirði.Lægra tilboðið átti Vélamiðstöð Vestfjarða upp á kr....

Glókollur sást aftur á Ísafirði

Náttúrustofu Vestfjarða barst sú frétt að glókollur (Regulus regulus) hafi sést í nágrenni Jónsgarðar á Ísafirði þann 20. september.

Þjófnaður í Bolungarvík – GPS höttum stolið

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar þjófnað í Bolungarvík sem átti sér stað um liðna helgi. Þýfið eru svokallaðir GPS hattar...

Nýjustu fréttir