Sunnudagur 8. september 2024

Edinborgarhúsið: Jazz og heimstónlist í kvöld

Kontrabassaleikarinn Sigmar Þór Matthíasson ásamt hljómsveit mun halda tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudagskvöldið 24.október næstkomandi. Fyrsta sólóplata Sigmars, Áróra, kom út á síðasta ári...

Skjaldborgarhátíðin Patreksfirði í þrettánda sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í þrettánda sinn um hvítasunnuhelgina. Fjótán íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk í vinnslu....

Finndu menningu fyrir alla, um land allt

Vefurinn Listfyriralla.is hefur vaxið og dafnað með árunum en þar nú einnig að finna vinsæla list- og menningarfræðslu í formi 150 myndbanda og listkennsluefnis...

Matvælaráðherra opnar saltfiskveislu í Barcelona

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við opnun matarhátíðarinnar Ruta de Bunyols de Bacallá (Á saltfiskbolluslóðum) í Barcelona í gær. Hátíðin fer fram...

Dómaranámskeið fyrir Íslandsmót í boccia

Dómaranámskeið í boccia verður á morgun kl 13-17 í Torfnesi og eru allir velkomnir sem vilja leggja til sjálfboðavinnu fyrir Íslandsmótið í Boccia 2019...

Vesturíslenskt bókasafn Ragnars H. Ragnar fært Árnastofnun að gjöf

Þann 12. janúar barst Árnastofnun höfðingleg gjöf frá börnum Ragnars H. Ragnar, fyrrum skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar. Um er...

Áhugavert bókaspjall í Safnahúsinu

Laugardaginn 24. febrúar verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári. Heiðrún Ólafsdóttir, kennari við MÍ, sem er fyrri bókaspjallarinn að...

Flateyri: vilja nýtt hættumat sem fyrst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að þrýsta á Ofanflóðasjóð að gefa út nýtt hættumat fyrir Flateyri eins fljótt og auðið er.

Páskapredikun biskups Íslands – Upprisan er ný sköpun – nýtt lífsviðhorf

Prédikun flutt í Dómkirkjunni páskadag 12. apríl 2020. Ps 118:14-24; 1. Kor. 5:7-8; Mk. 16:1-7. Við skulum biðja: Kærleikans Guð. Við lofum þig og þökkum þér...

Vesturbyggð: íbúafundur um aðalskipulag

Bæjarstjórn Vesturbyggðar boðar til íbúafundar um endurskoðun aðalskipulags Vesturbyggðar 2018-2035. Fundurinn fer fram þriðjudaginn 9. febrúar og hefst kl. 19:30. Dagskrá fundarins: Ávarp formanns vinnuhóps um...

Nýjustu fréttir