Sunnudagur 8. september 2024

Búið að grafa 11,1 prósent af göngunum

Í síðustu viku voru grafnir 60,6 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 47 var 589,9 m sem er 11,1% af heildarlengd ganganna....

1.335 tonn til Ísafjarðarbæjar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur afgreitt umsókn Ísafjarðarbæjar um byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári. Niðurstaða ráðuneytisins er að 1.335 þorskígildistonn koma í hlut sveitarfélagsins og skptist...

Fært norður í Árneshrepp

Í morgun byrjaði Vegagerðin að moka veginn norður í Árneshrepp. Vegurinn hefur veruð ófær síðan frá því í norðanhvellinum í síðustu viku. Á fréttavefnum...

Sænsk kvikmyndaveisla

Sænska sendiráðið býður Ísfirðingum í bíó á morgun og verða sendar tvær myndir. Håkan Juholt sendiherra mætir á svæðið með glögg og með því....

Fiskeldi er helsta tækifæri til vaxtar í íslenskum sjávarútvegi

Runólfur Geir Benediktsson forstöðumaður Sjávarútvegsteymis Íslandsbanka segir að eitt helsta tækifæri Íslands til vaxtar í sjávarútvegi sé á sviði fiskeldis. „Í Færeyjum og Noregi...

Styrktartónleikar fyrir Helga Guðstein

Þann 6. desember verða haldnir styrktartónleikar fyrir Helga Guðstein sem er aðeins 7 ára gamall en berst nú við hvítblæði. Hann greindist í apríl...

Óvíst hvort Baldur sigli meira á árinu

Ekki er víst að Breiðafjarðarferjan Baldur sigli meira á þessu ári. Bilun kom upp í aðalvél Baldur fyrir rúmri viku og hefur verið unnið...

Framvarðasveitirnar á landinu

Það verður hæg breytileg átt og léttskýjað á Vestfjörðum í dag. Frost 2-10 stig. Í athugasemdum veðurfræðings kemur fram að dægurlágmarkshitametið var sett í...

Færir hið óhlutbundna í raungert horf

Eduardo Abrantes hefur undanfarinn mánuð dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og er þetta í annað sinn á þessu ári sem hann heimsækir svæðið...

Óskert framlög forsenda fyrir framlengdum samningi

Bæjarráð Bolungarvíkur tekur jákvætt í ósk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að framlengja samning um rekstur Náttúrustofu Vestfjarða um eitt ár. Núgildandi samningur rennur út...

Nýjustu fréttir