Miðvikudagur 11. september 2024

Bæjarstjórar á Bíldudal

Bæjarins besta hitti fyrir á Bíldudal í dag Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ og Þórdísi Sif Sigurðardóttur, bæjarstjóra í Vesturbyggð. Þær...

Vísindaportið 20. apríl – Á reki í sandinum

Gestur í Vísindaporti vikunnar, sem er jafnframt það síðasta í vetur, er dr. Pat Maher, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Í erindi sínu mun Pat...

Sala á Páli Pálssyni á lokametrunum

Innan skamms lýkur 45 ára sögu togarans Páls Pálssonar ÍS í útgerðarsögu Hnífsdals og Ísafjarðar. Nýr Páll er væntanlegur á allra næstu misserum. „Skipið...

Ekki að henda rusli í sjóinn

Það verður ekki of oft áréttað að sjórinn er ekki ruslakista. Til að ítreka það hefur Umhverfisstofnun gefið út...

Hringvegur 2 í undirbúningi

Í dag skrifaði Vestfjarðastofa og Vesturlandsstofa undir samstarfssamning sem snýr að þróun ferðamannaleiðarinnar Hringvegs 2. Um er að ræða ferðamannaleið sem er um 850 km...

Jakob Valgeir stækkar frystihúsið

Framundan eru framkvæmdir við frystihús Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík og er stefnt að því að þeim verði lokið fyrir lok ársins. Húsnæðið verður...

Ísafjarðarbær: afkoma batnar um 41 milljón króna

Bæjarráð ísafjarðarbæjar hefur afgreitt viðauka 8 við fjárhagsáætlun 2019. Um er að ræða leiðréttingar á fjárhagsáætlun vegna m.a. breyttra forsenda. Niðurstaðan er að hallinn á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Vegir ófærir eða lokaðir og töluverð snjóflóðahætta um n-Vestfirði

Snjóflóð féll á Hvilftarströnd í gær en töluverð snjóflóðahætta er á norðanverðum Vestfjörðum. Snjóflóðaspáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera...

Vestri hjólreiðar : 1. árs afmæli

Vestri hjólreiðar fagnar eins árs afmæli í vikunni, af því tilefni ætlar félagið að bjóða fólki út að hjóla seinnipartinn í dag eða kl...

Nýjustu fréttir