Sunnudagur 8. september 2024

Bolungavíkurhöfn: 1110 tonn landað í desember

Alls var landað 1.110 tonn af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í desember. Mest var veitt í troll eða um 540 tonn. Sirrý ÍS...

Vesturbyggð: lækka vatns- og fráveitugjald

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hyggst lækka vatnsgjald á íbúðarhúsnæði á næsta ári úr 0,38% í 0,28% og vatnsgjald á annað húsnæði úr 0,5% í...

Búsetukönnunin: Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna, og íbúar Stranda og Reykhóla...

Fuglatalning um helgina

Árlega er Fuglavernd með talningu á garðfuglum yfir eina helgi og venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar.

Noregur: 200 milljarðar kr árlega í laxaskatt

Fram kemur í svari norska fjármálaráðuneytisins við fyrirspun frá fjárhagsnefnd Stórþingsins að fyrirhugaður grunnskattur á framlegð í norsku laxeldi muni skila 4...

Samstarfssamningur milli Slökkviliðs Ísafjarðar og Slökkviliðs Súðavíkur framlengdur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að framlengja um eitt ár samstarfssamning milli slökkviliðs Ísafjarðar og slökkviliðs Súðavíkur. Samningur var gerður í júní 2020...

Matvælastofnun leggur til hertar sóttvarnir vegna fuglaflensu

Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að skæð fuglaflensa heldur áfram að breiðast út víða um heim, m.a. í Evrópu. Líkur á að hún...

Ísafjarðarhöfn: 1.583 tonna afli í júní

Alls bárust að landi í Ísafjarðarhöfn 1.583 tonn af fiski í síðasta mánuði. Enginn færaafli var skráður í mánuðinum og aðeins ein...

Tímabilið búið hjá Matthíasi

Matthías Viljálmsson spilar ekki meira með Rosenborg á tímabilinu. Hann varð fyrir hnémeiðslum í æfingarleik við Strindheim í fyrradag. Matthías fór ef velli eftir...

Sauðfjársetrið á Ströndum komið með hlaðvarp

Í tilefni af 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum hefur setrið kynnt til sögunnar hlaðvarp Sauðfjársetursins sem fengið hefur fengið nafnið Sveitasíminn....

Nýjustu fréttir