Laugardagur 7. september 2024

Formenn flokkanna funda með forseta

Guðni Th. Jóhannesson. forseti Íslands,  ætlar að ræða við forystumenn allra flokkanna í dag í þingstyrksröð áður en hann ákveður hverjum hann felur stjórnarmyndunarumboð....

Áframhaldandi sigurganga á heimavelli

Vestri er enn taplaus á heimavelli eftir 93-74 sigur á Fjölni á föstudag. Með sigrinum situr Vestri í þriðja sæti 1. deildarinnar körfubolta með...

Leita að aukaleikurum í tónlistarmyndband

Þær stöllur Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir í hljómsveitinni Between Mountains halda ótrauðar áfram á tónlistarbrautinni og nú er verið að framleiða...

Miklar breytingar á þingmannasveitinni

Þingmannasveit Norðesturkjördæmis tók miklum breytingum í kosningunum á laugardag. Tveir þingmenn misstu sæti sitt, Píratinn Eva Pandora Baldursdóttir og Teitur Björn Einarsson úr Sjálfstæðisflokki....

Kosningakaffi og vökur

Það er hefð fyrir því að Stjórnmálaflokkar bjóði gestum og gangandi upp á kaffi og girnilegar kræsingar á kjördag og fylgist svo saman með...

Lýðháskólinn mikilvægur fyrir allt svæðið

Teitur Einarsson alþingismaður segir í samtali við bb.is að ákvörðun menntamálaráðherra að styrkja stofnun Lýðháskóla á Flateyri mikilvæga fyrir Flateyri en ekki síður mikilvæg...

Bandarískur leikstjórnandi til Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Andre Cornelius er genginn til liðs við Vestra. Andre er fjölhæfur leikstjórnandi sem býr yfir miklum hraða og snerpu. Hann lék með...

Mikil blakhelgi hjá Vestra

Kjartan Óli Kristinsson er nú komin til Englands og hefur íslenska liðið þegar spilað einn leik, við Dani og tapað enda eru Danir með...

Barmmerki og pennar til styrktar íþróttaiðkun fatlaðra

Íþróttafélagið Ívar á norðanverðum Vestfjörðum stendur fyrir barmmerkja og penna sölu við kjörstaði á Ísafirði og í Bolungarvík á laugardag. Barmmerkið / penninn kostar...

63,3 milljónir til Vestfjarða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert viðaukasamninga við sóknaráætlanir þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Markmiðið er að styrkja sóknaráætlanir framangreindra landshluta...

Nýjustu fréttir